15.06.2011
Árla morguns, kl. 6:30, var boðið til árlegs morgunverðar að heimili Þorláks Axels Jónssonar. Þetta var í tilefni silfurbrúðkaups þeirra hjóna, Þorláks og Gunnhildar, en verður framvegis haldinn að morgni þess dags sem síðasti kennarafundur skólaársins er haldinn.
Lesa meira
14.06.2011
Brautskráningin verður í Íþróttahöllinni 17. júní og hefst klukkan 10. Ýmislegt þarf að muna og hér eru helstu tímasetningar, hvert þarf að koma og hvenær.
Lesa meira
13.06.2011
Menntaskólanum á Akureyri verður slitið í 131. sinn og stúdentar brautskráðir við hátíðlega athöfn í Íþróttahöllinni á Akureyri föstudaginn 17. júní næstkomandi. Athöfnin hefst klukkan 10.00 en hús er opið frá klukkan 9.00.
Lesa meira
01.06.2011
Síðustu regluleg vorannarpróf í MA eru á föstudaginn kemur, en fyrsti bekkur lýkur prófum í dag, miðvikudag. Sjúkrapróf verða mánudaginn 6. júní. Tafla yfir sjúkrapróf verður birt mjög fljótlega og tengill á hana verður í hliðardálki á forsíðu ma.is.
Lesa meira
31.05.2011
Innritun nýnema í skólann, þeirra sem luku prófum í 10. bekk á dögunum, stendur dagana 3.-9. júní, en forinnritun var í lok mars. Þessa dagana standa yfir viðtöl við umsækjendur sem koma í skólann beint úr 9. bekk.
Lesa meira
26.05.2011
Í vetur hafa nemendur sinnt hvoru tveggja saumaskap og lestri og þessa dagana hanga syðst í Kvosinni verk þeirra, kjólar, buxur, og jafnvel jakkar.
Lesa meira
25.05.2011
Í síðustu viku kynntu nemendur í þýsku 412 verkefni sín um tísku og tíðaranda á árunum 1950-2000.
Lesa meira
25.05.2011
Vorannarpróf standa nú yfir í skólanum. Regluleg próf eru þessa viku og næstu og lýkur föstudaginn 3. júní. Sjúkrapróf verða mánudaginn 6. júní.
Lesa meira
21.05.2011
Tólf nemendur í 4. bekk MA tóku sér fyrir hendur það sjálfboðaverkefni að kynna verkefni UNICEF um heimsforeldra. Þeim vegnaði vel og 26 nýir foreldrar bættust í hópinn. Um það segir á vef UNICEF á Íslandi, (Íslandsdeildar barnahjálpar Sameinuðu þjóðanna):
Lesa meira
20.05.2011
Hann snjóar á síðasta skóladegi. Dimissio er í dag og viðrar ekki til útileikja. Fjórðubekkingar sungu sér til hita á Sal í Gamla skóla og voru síðan bornir til þrautagöngu í Kvosinni.
Lesa meira