20.03.2012
Hingað í skólann eru komnir í stutta heimsókn nemendur og kennarar úr Lintumetsä menntaskólanum í Espoo í Finnlandi. Þeir verða hér í dag, fara í Mývatnssveit á morgun og suður á ný á fimmtudag.
Lesa meira
17.03.2012
Drengirnir í liði MA í Gettu betur kepptu í Sjónvarpinu í gærkvöld og máttu lúta í lægra haldi fyrir grimmsterku liði Kvennaskólans.
Lesa meira
15.03.2012
Miðvikudaginn 21. mars verður Opið hús í Menntaskólanum á Akureyri þar sem sérstaklega verður lögð áhersla á að kynna skólann, námið og skólalífið fyrir nemendum 10. bekkjar og forráðamönnum þeirra.
Lesa meira
15.03.2012
Steinar Eyþór Valsson hefur hotið verðlaun í samkeppni um slagorð, sem haldin var á vegum Umferðarráðs og Facebooksíðu þess, Vertu til!
Lesa meira
15.03.2012
Fréttabréf MA er gefið út tvisvar á ári og sent foreldrum og foráðamönnum nemenda í 1. bekk. Nýtt fréttabréf var sent frá skólanum í dag.
Lesa meira
14.03.2012
Lið Menntaskólans á Akureyri keppir í Gettu betur í Sjónvarpinu á föstudag og mætir þar liði Kvennaskólans í Reykjavík.
Lesa meira
11.03.2012
Góður hópur nemenda úr 9. bekkjum grunnskóla og forráðamenn þeirra komu á kynningu á hraðlínu Menntaskólans á Akureyri á þriðjudaginn var.
Lesa meira
08.03.2012
Um það bil 100 nemendur í samfélagshluta Íslandsáfangans fóru í dag ásamt 6 kennurum til Siglufjarðar og heimsóttu söfnin í bænum.
Lesa meira
07.03.2012
Þrír nemendur úr MA eru í hópi þeirra fimmtán sem best stóðu sig í landskeppninni í efnafræði og halda áfram í lokakeppnina. Agnes Eva er í efsta sætinu.
Lesa meira
06.03.2012
Einn nemandi skólans komst áfram í úrslitakeppnina í eðlisfræði en það er Örn Dúi Kristjánsson í 3TX. Hann verður þar í hópi 14 nemenda sem best stóðu sig í forkeppninni.
Lesa meira