12.05.2012
Umfangsmikil rannsókn er í undirbúningi við Menntavísindasvið HÍ á starfsháttum í framhaldsskólum, skuldbindingu nemenda og þróun framhaldsskólakerfisins.
Lesa meira
12.05.2012
Nemendur í Íslandi NÁT fóru í námsferð í Mývatnssveit miðvikudaginn 9. maí. Veður var gott, þótt sumarið hafi ekki látið á sér kræla og gróður enn í vetrarbúningi.
Lesa meira
11.05.2012
Í yfirstandandi átaki Hjólað í vinnuna eru komin upp tvö lið meðal kennara og starfsmanna MA. Annað liðið, Kögglarnir, hefur þegar hjólað yfir 100 kílómetra.
Lesa meira
11.05.2012
Vorblað Munins var að koma út, 96 síðna litprentað blað með fjölda greina, sagna og ljóða auk viðtala og með miklu myndefni.
Lesa meira
10.05.2012
2. bekkur C notaði góða veðrið í dag miðvikudaginn 9. maí og fór í gönguferð í ísbúðina Bryjnu. Tókst ferðin vel í alla staði. Myndin er tekin á Skólatorgi áður en lagt var af stað.
Lesa meira
10.05.2012
Efnafræðitilraunahópurinn sem sló í gegn hér á heimaslóðum á vordögum fór í gær í leiðangur austur í Stórutjarnaskóla og sýndi listir sínar.
Lesa meira
09.05.2012
Tilkynnt hafa verið úrslit í kosningum til stjórnar Hugins, skólafélags MA. Nýr formaður Hugins er Alda Karen Ólafsdóttir Hjaltalín. Stjórnarskpti fara fram á morgun, fimmtudag.
Lesa meira
07.05.2012
Nú er liðinn mánuður síðan hópur frönskunemenda á þriðja ári fór til Parísar í páskafríinu undir dyggri leiðsögn Arnar Þórs frönskukennara og fyrrverandi Parísarbúa.
Lesa meira
07.05.2012
Að gefa blóð getur bjargað mannslífi. Blóðbankabíllinn er á ferð um landið og verður við Menntaskólann á Akureyri fyrir hádegi miðvikudaginn 9. maí.
Lesa meira
04.05.2012
Tæplega er hægt að tala um sólbjartan voryl þetta árið en í dag skein sól og það var allt að því þokkalega hlýtt í geislum hennar og Huginsstjórn grillaði borgara.
Lesa meira