23.04.2012
Menntaskólinn á Akureyri er í hópi heilsueflandi framhaldsskóla og að því tilefni er nýbyrjuð vika kölluð heilsuvika. Þá verður lögð áhersla á heilbrigt líferni í hívetna.
Lesa meira
23.04.2012
Stjórn Hugins, skólafélags MA, hefur látið gera nýja MA boli og þeir eru nú komnir í sölu. Stefanía Andersen Aradóttir í 2X hannaði skreytingar á bolunum.
Lesa meira
23.04.2012
Komin eru á vefinn gögn fyrir umsóknir um hraðlínu í MA næsta vetur. Einfaldast er að smella á tengil á forsíðu til að komast að gögnunum.
Lesa meira
20.04.2012
Spilaþjófurinn er sprenghlægilegt sakamálaleikrit sem inniheldur allt sem leikhúsaáhugamenn ættu að leitast eftir, Leifélag MA frumsýnir þetta splunkunýja verk í Rýminu á laugardag.
Lesa meira
20.04.2012
Á Hólagangi milli Gamla skóla og Hóla, hanga uppi verk nemenda í myndlistaráfanganum MYN 273.
Lesa meira
17.04.2012
Nemendur í uppeldisfræðiáfanganum UPP103 sýna þessa dagana á veggnum milli stofu H6 og H7 veggspjöld um barnaefni. Sýningin verður upi til aprílloka.
Lesa meira
16.04.2012
Hópur starfsmanna MA kom á laugardagskvöld heim úr kynnisferð í danska menntaskóla og nemendur komu nokkru fyrr úr ferðum sínum til Englands og Frakklands
Lesa meira
13.04.2012
Nú eru óvenjulegir skóladagar í MA. Góður hluti kennara er í skemmti- og vinnuferð í Danmörku og þeir sem eftir eru reyna að halda uppi hefðbundnu starfi, en aðeins hluta dags. Meginþorri skóladaganna þessa vikuna er skipulagður af nemendum sjálfum.
Lesa meira
30.03.2012
Páskaleyfi hófst í Menntaskólanum á Akureyri um hádegisbil í dag, föstudag. Kennsla hefst á ný að leyfi loknu miðvikudaginn 11. apríl.
Lesa meira
30.03.2012
Eins og undanfarin ár fer hópur nemenda Menntaskólans á Akureyri til Parísar í dymbilvikunni. Í ár eru þetta frönskunemendur af náttúrufræði- og málabraut
Lesa meira