26.05.2012
Það er ekki nýlunda að nemendum frá MA gangi vegni vel í háskólanámi en fréttnæmt þegar þeim hlotnast ómetanleg tækifæri eins og að vera boðið til sumarnáms í Stanford
Lesa meira
25.05.2012
Vorannarprófin hófust af fullum þunga í dag en nemendur 3. bekkar X tóku forskot á sæluna í gær. Regluleg próf standa til 7. júní
Lesa meira
25.05.2012
Þetta er hópurinn sem stóð fyrir ráðstefnunni Uppnám um ýmis efni tengd uppeldisfræði á dögunum og sagt er frá hér á síðunum.
Lesa meira
23.05.2012
Grillaðar pylsur á blettinum milli Hóla, Möðruvalla og Íþróttahúss eru fastur liður í dagskrá burtfararnema og um leið eru teknar myndir af þeim í búningum
Lesa meira
23.05.2012
Fjórðubekkingar söfnuðust saman á Sal í Gamla skóla og sungu sitt síðasta, eins og sagt er, og voru að því loknu bornir út úr húsi þar sem við tóku blautar kveðjur.
Lesa meira
22.05.2012
Samkvæmt hefð mættu stúdentsefnin spariklædd í skólann næstsíðasta kennsludag og buðu kennurum og starfsfólki í kaffi á Sal í Gamla skóla
Lesa meira
18.05.2012
Forráðamenn Strætisvagna Akureyrar hafa beðið um að segja frá því að síðasti dagur sem skólastrætó gengur á þessu vori er 23. maí næstkomandi.
(Mynd tekin að láni frá Morgunblaðinu)
Lesa meira
18.05.2012
Nokkrir nemendur í 4. bekk máladeildar héldu í dag örsýningu á efni sem þeir hafa verið að vinna við að undanförnu.
Lesa meira
18.05.2012
Litlu Ólympíuleikarnir 2012 fóru fram núna undir hádegið í sólskini en fremur köldu veðri á túninu norðan Hóla. Nemendur í 4U og kennarar öttu kappi og stjórnir tókust á.
Lesa meira
16.05.2012
Í dag settu nemendur í uppeldisfræði 103 upp sýningu á leikföngum, en í áfanganum hafa nemendur unnið að verkefnum um uppeldi barna.
Lesa meira