20.09.2012
Það er ekki í frásögur færandi þótt kennarar og starfsmenn MA geri sér glaðan dag. Í hverjum mánuði er haldinn einn sameiginlegur afmælisdagur á kennarastofunni.
Lesa meira
18.09.2012
Í dag eru nýir nemendur vígðir inn í samfélagið í MA. Fyrstubekkingar eru í litríkum búningum í Kvosinni þar sem þeir sýna listir sínar, meðal annars dansatriði.
Lesa meira
13.09.2012
Menntaskólinn á Akureyri var settur í morgun í 133. sinn fyrir fullum sal af fólki. Jón Már Héðinsson skólameistari ávarpaði gesti og setti skóla.
Lesa meira
12.09.2012
Menntaskólinn á Akureyri verður settur á sal skólans á Hólum fimmtudaginn 13. september klukkan 10.30. Nemendur og forráðamenn þeirra eru velkomnir.
Lesa meira
10.09.2012
Í veðurhamnum í dag varð eitthvað undan að láta. Forn tré í skrúðgarðinum suðaustan við Gamla skóla þoldu ekki septemberáhlaupið.
Lesa meira
10.09.2012
Veðurguðinn minnir verulega á komu sína í dag. Skóli verður settur á fimmtudaginn, en kennarar sog starfsfólk vinnur nú að undirbúningi skóalársin.
Lesa meira
07.09.2012
Nemendur geta leigt sér læsta skápa fyrir gögn sín í fatahenginu á Hólum og í kjallara Möðruvalla. Skápar verða leigðir frá og með 12. september.
Lesa meira
07.09.2012
Í vetur er boðið upp á 5 daga fæði í mötuneyti MA. Hægt er að sækja um það á sérstökum eyðublöðum sem nálgast má hér á vefnum.
Lesa meira
02.09.2012
Skiptibókamarkaður Hagsmunaráðs fellur niður á þessu hausti. Skólafélagið Huginn hefur samið við skiptibókamarkaðinn hjá Eymundsson vegna bókamiðlunar að þessu sinni.
Lesa meira
31.08.2012
Eins og glöggir nemendur hafa tekið eftir er búið að raða í bekki og nemendur geta séð í hvaða bekk þeir eru á Innu. Örfáar beiðnir hafa borist um bekkjaskipti en því miður er sjaldnast hægt að verða við þeim. Óski nemandi eftir að skipta um bekk þarf hann að koma í viðtal við brautastjóra og námsráðgjafa.
Lesa meira