11.12.2012
Í tilefni að degi íslenskrar tungu 2012 festu nemendur gula miða á glugga Bókasafns MA með hugleiðingum eða tilvitnunum. Alls komu upp á fimmta hundrað miða
Lesa meira
04.12.2012
Guðný Ósk Laxdal, nemandi í 4. bekk H, birtir í dag á vefnum visir.is eftirtektarverða grein um andlega vanlíðan og samskipti fólks, þetta er öllum hollt að lesa.
Lesa meira
01.12.2012
Árshátíð MA var í Íþróttahöllinni í gær. Þar var mikil og fjölbreytt dagskrá og að lokum voru dansleikir fram á nótt í tveimur sölum Hallarinar.
Lesa meira
30.11.2012
Í vikunni var í heimsókn hér í MA 10 manna hópur nemenda og kennara frá Danmörku og Frakklandi að vinna að fjölþjóðlegu verkefni.
Lesa meira
26.11.2012
Árshátíð Menntaskólans á Akureyri verður föstudaginn 30. nóvember í Íþróttahöllinni á Akureyri með mikilli og fjölbreyttri dagskrá.
Lesa meira
22.11.2012
Í tengslum við velgengnisdaga var efnt til ljósmyndamaraþons í fyrsta bekk þar sem hópar fengu það verkefni að taka ljósmyndir sem tengjast einkunnarorðum skólans.
Lesa meira
22.11.2012
Nemendur í fatagerð koma að loknum skóladegi tvisvar í viku, sníða, breyta og sauma á sig flíkur undir styrkri handleiðslu Helgu Árnadóttur.
Lesa meira
20.11.2012
Tafla haustannarprófa í janúar 2012 í Menntaskólanum á Akureyri er komin á vefinn og einfaldast að smella á tengil á forsíðunni til að sjá hana vel.
Lesa meira
16.11.2012
Upp er runninn Dagur íslenskrar tungu. Að því tilefni hafa nemendur Menntaskólans á Akureyri fest gula miða á glerveggi bókasafns skólans.
Lesa meira
14.11.2012
Snæbjörn Kristjánsson matreiðslumeistari í Mötuneyti MA vann í dag matreiðslukeppnina Mondial des Chefs sem fram fór í París.
Lesa meira