BLAM! Nemendur kynntu sér málið

Nemendur í menningarlæsishluta Íslandsáfangans og nokkrir til viðbótar fóru í dag í Hof og kynntu sér sýninguna Blam, sem þar verður á miðvikudag og fimmtudag.
Lesa meira

Opið hús - breyttur tími

Fyrirhugað var að hafa opið hús fyrir 10. bekkinga 10. apríl. Þessu hefur verið breytt og opna húsið verður í byrjun maí.
Lesa meira

Líffræðikennarar ræða saman

Kennarar í líffræði í MA og VMA hittast einu sinni á önn og hafa gert í mörg ár, til skiptis í skólunum og borið saman bækur sínar og rætt um starfið.
Lesa meira

Páskaleyfi skellur á

Nemendur í 1. og 2. bekk hafa verið önnum kafnir í alls konar verkefnum á velgengisdögum, sem lýkur í dag. Þar með hefst páskafrí.
Lesa meira

Velgengnisdagar vor 2013

Núna standa yfir svokallaðir velgengnisdagar í 1. og 2. bekk en þar er í raun um að ræða samþjappaða lífsleikni af ýmsu tagi.
Lesa meira

Verðlaun fyrir stuttmynd

Þrir nemendur í 2. bekk máladeildar fengu á dögunum þriðju verðlaun í stuttmyndakeppni á vegum Félags þýskukennara.
Lesa meira

Uglusjóður auglýsir eftir umsóknum

Uglusjóður, Hollvinasjóður MA auglýsir styrki til umsóknar. Umsóknarfrestur er til 30. apríl næstkomandi
Lesa meira

Glatt á hjalla í Hlíð

Um það bil þrjátíu manna hópur nemenda í 4. bekk MA fer í heimsóknir til að stytta stundir lífsreyndra borgara á dvalarheimilinu Hlíð.
Lesa meira

Gestagangur

Góðir gestir koma hingað í skólann af og til - meðal annarra gestir frá öðrum löndum. Það er skemmtilegt.
Lesa meira

Háskólakynning í VMA

Margir misstu af því að komast á kynningu á háskólanámi í Reykjavík um daginn en nú er hægt að bjarga því máli í VMA á miðvikudaginn kl. 10.30-13.
Lesa meira