25.05.2013
Föstudagurinn 24. maí var síðasti kennsludagur Valdimars Gunnarssonar og Þóris Haraldssonar, sem báðir hafa kennt við skólann í 40 ár.
Lesa meira
24.05.2013
Í dag var Dimissio. Fjórðubekkingar voru kvaddir með athöfn yngri nemenda, kvöddu síðan kennara í skóla og heima og um kvöldið var samsæti þeirra og kennara.
Lesa meira
23.05.2013
Ein af seinni tíma hefðum í Menntaskólanum á Akureyri er að á síðasta reglulegum kennsludegi bjóði sparibúnir nemendur 4. bekkjar kennurum sínum í kaffi
Lesa meira
17.05.2013
Nemendur í náttúrulæsihluta Íslandsáfangans í 1. bekk fóru í náms- og kynnisferð í Mývatnssveit á miðvikudag, 15. maí.
Lesa meira
17.05.2013
Í myndasafni hér á ma.is eru nú nýjar myndir frá allranýjustu atburðum
Lesa meira
15.05.2013
Í gær og í dag fóru fram kosningar til stjórnar Hugins, skólafélags MA, og nokkurra annarra embætta í skólalífinu. Nýr formaður er Bjarni Karlsson.
Lesa meira
14.05.2013
Nemendur í íslensku í 3. bekk MA bjóða upp á Jónasarkaffi, dagskrá um ævi og verk Jónasar Hallgrímssonar í Kvosinni í MA á fimmtudag, klukkan 16.30
Lesa meira
14.05.2013
Félagsfræðimessa var síðastliðinn miðvikudag, eins og áður hefur verið sagt.
Lesa meira
13.05.2013
Uppnám 2013, ráðstefna nemenda í uppeldisfræði í Menntaskólanum á Akureyri, verður fimmtudaginn 16. maí í stofu G22 og hefst klukkan 16.30.
Lesa meira
10.05.2013
Nemendur eru þessa dagana að undirbúa kosningar til stjórnar Hugins, skólafélgas MA og fjölmargra annarra embætta í undirfélögum skólans og fulltrúa í ráðum og nefndum.
Lesa meira