Velgengnisdagar vor 2013

Núna standa yfir svokallaðir velgengnisdagar í 1. og 2. bekk en þar er í raun um að ræða samþjappaða lífsleikni af ýmsu tagi.
Lesa meira

Verðlaun fyrir stuttmynd

Þrir nemendur í 2. bekk máladeildar fengu á dögunum þriðju verðlaun í stuttmyndakeppni á vegum Félags þýskukennara.
Lesa meira

Uglusjóður auglýsir eftir umsóknum

Uglusjóður, Hollvinasjóður MA auglýsir styrki til umsóknar. Umsóknarfrestur er til 30. apríl næstkomandi
Lesa meira

Glatt á hjalla í Hlíð

Um það bil þrjátíu manna hópur nemenda í 4. bekk MA fer í heimsóknir til að stytta stundir lífsreyndra borgara á dvalarheimilinu Hlíð.
Lesa meira

Gestagangur

Góðir gestir koma hingað í skólann af og til - meðal annarra gestir frá öðrum löndum. Það er skemmtilegt.
Lesa meira

Háskólakynning í VMA

Margir misstu af því að komast á kynningu á háskólanámi í Reykjavík um daginn en nú er hægt að bjarga því máli í VMA á miðvikudaginn kl. 10.30-13.
Lesa meira

Kennarar MA álykta um launamál

Aðalfundur Kennarafélags MA ályktaði á aðafundi sínum 12. mars síðastlíðinn um kjaramál kennara, svo sem hér segir:
Lesa meira

Ungur temur, gamall nemur

Ungur temur, gamall nemur. einhvern tíma hefði það verið kallað öfugmæli því hefðin hefur verið á hinn veginn. En svona snýst veröldin
Lesa meira

Út í buskann

Þessi föngulegi hópur nemenda í 4. bekk máladeildar fer í kvöld akandi til Keflavíkur og í fyrramálið fljúgandi eitthvað út í buskann.
Lesa meira

3Y fer til Grænlands

Í dag var upplýst að þriðji bekkur Y er sá bekkur sem mun fara í kynnisferð til Grænlands í samskiptaverkefni MA og Menntaskólans í Nuuk.
Lesa meira