06.02.2014
Nýlokið er í Kvosinni í MA samstöðufundi þar sem nemendur MA og VMA komu saman og lýstu stuðningi við baráttu kennara fyrir leiðréttingu launa.
Lesa meira
06.02.2014
Í kvöld klukkan 20 verða tónleikar í Kvosinni til styrktar fæðingardeild FSA. Margir tónlistarmenn úr röðum nemenda koma fram á tónleikunum.
Lesa meira
03.02.2014
Í dag kl. 11:00 hittust félagar í Kennarafélagi MA á skyndifundi á Gamla sal og réðu ráðum sínum um stöðu mála í kjaraviðræðum Félags framhaldsskólakennara og Samninganefndar Ríkisins. Fundurinn samþykkti eftirfarandi ályktun:
Lesa meira
31.01.2014
Þórir Haraldsson líffræðikennari við Menntaskólann á Akureyri lést í gærkvöldi eftir baráttu sína við krabbamein.
Lesa meira
31.01.2014
Lið Menntaskólans á Akureyri keppir við lið Fjölbrautaskóla Vesturlands á Akranesi í Gettu betur í Sjónvarpinu í kvöld.
Lesa meira
31.01.2014
Nemendur á tungumálasviði 4. bekkjar eiga á sinni síðustu önn að gera lokaverkefni sem tengist tungumálum á einhvern hátt.
Lesa meira
29.01.2014
Skiptibókamarkaður Hugins verður í stofu H9 á Hólum fimmtudaginn 30. janúar klukkan 18.00.
Lesa meira
29.01.2014
Hér er rétt að vekja athugli á listastefnu ungmenna á Norðurlöndum 2014, Nordisk ljus / Pohjoinen Valo 2014, þar sem Úlfur Logason er meðal þátttakenda.
Lesa meira
29.01.2014
Á Þorrastefnu í gær komu tveir menn og fræddu kennara og starfsfólk um sjálfsmynd og marmiðasetningu og um hugleiðslu og gagnsemi hennar.
Lesa meira
22.01.2014
Nemendur fá flestir nokkurra daga hlé til að anda að loknum prófum, en ný önn hefst miðvikudaginn 29. janúar.
Lesa meira