15.11.2013
Út eru komin MA-tíðindi haustannar 2013, en þar eru aðallega fréttir og upplýsingar fyrir foreldra nemenda í 1. bekk.
Lesa meira
14.11.2013
Tölvudeild hefur sett saman einfaldar leiðbeiningar um það hvernig sækja má gamla póstinn af Zimbra póstþjóninum inn á þann nýja í eitt skipti fyrir öll.
Lesa meira
13.11.2013
Samkeppnin Fegursta orðið fór fram nýverið á vegum Hugvísindasviðs Háskóla Íslands og Ríkisútvarpsins.
Lesa meira
13.11.2013
Föstudaginn 15. nóvember verður boðið upp á örnámskeiðið Viltu bæta námsárangur þinn?
Lesa meira
13.11.2013
Eitt það vandamál sem erfitt reynist að útrýma úr skólum er lúsin. Hún gerir ekki mannamun og leggst ekki á neina stétt né aldur umfram annan.
Lesa meira
11.11.2013
Ásgerður Ólöf Ásgeirsdóttir bar sigur úr býtum í ræðukeppni framhaldsskólanema á ensku, sem fram fór í Reykjavík um helgina.
Lesa meira
08.11.2013
Á hverju ári er rætt um áfengisnotkun unglinga og umræðan tengist eðlilega framhaldsskólunum, af því að á á þeim aldri byrja flestir unglingar að eiga við áfengi
Lesa meira
08.11.2013
Dagana 4. og 5. nóvember lögðu nemendur 2. bekkjar land undir fót í árlegri söguferð, sem kölluð hefur verið Norðlenzkar miðaldir.
Lesa meira
07.11.2013
Nemendur í 1. bekk MA sjá þessa dagana kvikmyndina Disconnect, sem er áhrifamikil mynd og fjallar um internetið og ýmsan vanda sem tengist því.
Lesa meira
07.11.2013
Nemendur í menningarlæsi Íslandsáfangans fóru í námsferð til Siglufjarðar í dag, alls 125 ásamt 6 kennurum.
Lesa meira