Norræn ungmennalist

Hér er rétt að vekja athugli á listastefnu ungmenna á Norðurlöndum 2014, Nordisk ljus / Pohjoinen Valo 2014, þar sem Úlfur Logason er meðal þátttakenda.
Lesa meira

Sjálfsmynd og hugleiðsla

Á Þorrastefnu í gær komu tveir menn og fræddu kennara og starfsfólk um sjálfsmynd og marmiðasetningu og um hugleiðslu og gagnsemi hennar.
Lesa meira

Ný önn í augsýn

Nemendur fá flestir nokkurra daga hlé til að anda að loknum prófum, en ný önn hefst miðvikudaginn 29. janúar.
Lesa meira

Haustannarprófum að ljúka

Haustannarprófum er flestum lokið, fáein próf verða mánudag og miðvikudag og opnað verður á einkunnir í Innu upp úr hádegi á mánudaginn
Lesa meira

Nýtt upphaf

Skólastarf hófst í morgun að loknu jóla- og áramótaleyfi. Kennt var í dag og verður áfram á morgun og miðvikudag en haustannarpróf hefjast svo á fimmtudag.
Lesa meira

Jólafrí

Eftir að hafa sungið jólalög í Kvosinni í morgun héldu nemendur heim á leið í jólafrí. Einhverjir voru lagðir af stað, leist greinilega ekki á hvassviðrið og snjókomuna í gær.
Lesa meira

Í jólaös í Berlín

Berlínarferð nemenda MA gekk afar vel og að sögn fararstjóra voru þeir til fyrirmyndar og nýttu sér ítarlega ferðaáætlun sem þeir höfðu sjálfir gert
Lesa meira

Orðabók unga fólksins

Nemendur á íslenskulínu í 4. bekk fengu það verkefni meðal annarra á önninni að tína saman orð úr talmáli ungs fólks og setja saman vísi að orðabók.
Lesa meira

Árangursrík vinnubrögð í námi

Í hádeginu á föstudag heldur Anna Harðardóttir námsráðgjafi örnámskeið um góðar vinnuvenjur í námi, með áherslu á lestur, glósugerð og minnistækni.
Lesa meira

Haustannarblað Munins

Haustannarblað Munins kom út í morgun og var afhent í löngu frímínútum. Prentlitailmur fyllti Kvosina og nemendur lásu og skoðuðu myndir af miklum áhuga.
Lesa meira