17.05.2014
Níels Karlsson hefur hlotið viðurkenningu Verkfræði- og náttúruvísindasviðs Háskóla Íslands fyrir áratugalanga kennslu og gerð kennslubóka.
Lesa meira
15.05.2014
Í dag var kunngert hver væri niðurstaða kosninga til stjórnar skólafélagsins og margra annarra embætta næsta vetur. Nýr formaður Hugins er Valgeir Andri Ríkharðsson
Lesa meira
13.05.2014
Þessa dagana er unnið að því að velja fólk til starfa í félagslífinu í skólanum næsta skólaár. Stjórnarskipti verða á föstudag.
Lesa meira
13.05.2014
Nemendur í menningarlæsi kynntu sér sveitastjórnarkosningarnar sem framundan eru og settu upp kynningarbása í dag þar sem þeir settu fram boðskap og kosningaloforð
Lesa meira
12.05.2014
MA-fréttir eru gefnar út haust og vor og flytja aðallega tíðindi úr skólalífinu til upplýsingar fyrir foreldra og forráðamenn nýnema.
Lesa meira
10.05.2014
Guðjón Andri Gylfason efnafræðikennari er í hópi 38 af 162 sem hlýtur styrk til námsefnisgerðar frá Rannís.
Lesa meira
09.05.2014
Brunnárhlaupið 2014 var þreytt á miðvikudag við lok skóladags.
Lesa meira
07.05.2014
Lokasýningar á söngleiknum Vorið vaknar verða nú á fimmtudags- og föstudagskvöld.
Lesa meira
07.05.2014
Blóðbankabíllinn var við Menntaskólann á Akureyri í dag. Met var sett í blóðgjöf í hér á Akureyri rétt eins og á Húsavík í gær.
Lesa meira
06.05.2014
Blóðbankabíllinn er á ferðinni á Norðurlandi og verður við Menntaskólann á Akureyri á morgun, miðvikudag, klukkan 10-16
Lesa meira