14.02.2014
Femínistafélag Menntaskólans á Akureyri, eða FemMA, hefur verið stofnað. Félagið stefnir að því að auka jákvæða umræðu um kynjajafnrétti innan skólans.
Lesa meira
10.02.2014
Í dag kveður starfsfólk Menntaskólans á Akureyri góðan félaga og vin, Þóri Haraldsson líffræðikennara, sem lét af störfum í vor eftir fjörutíu ára farsælt starf við skólann.
Lesa meira
07.02.2014
Forkeppni Landskeppni í eðlisfræði 2014 fer fram þriðjudaginn 18. febrúar kl. 10:00-12:00 í stofu M12 á Möðruvöllum.
Lesa meira
06.02.2014
Nýlokið er í Kvosinni í MA samstöðufundi þar sem nemendur MA og VMA komu saman og lýstu stuðningi við baráttu kennara fyrir leiðréttingu launa.
Lesa meira
06.02.2014
Í kvöld klukkan 20 verða tónleikar í Kvosinni til styrktar fæðingardeild FSA. Margir tónlistarmenn úr röðum nemenda koma fram á tónleikunum.
Lesa meira
03.02.2014
Í dag kl. 11:00 hittust félagar í Kennarafélagi MA á skyndifundi á Gamla sal og réðu ráðum sínum um stöðu mála í kjaraviðræðum Félags framhaldsskólakennara og Samninganefndar Ríkisins. Fundurinn samþykkti eftirfarandi ályktun:
Lesa meira
31.01.2014
Þórir Haraldsson líffræðikennari við Menntaskólann á Akureyri lést í gærkvöldi eftir baráttu sína við krabbamein.
Lesa meira
31.01.2014
Lið Menntaskólans á Akureyri keppir við lið Fjölbrautaskóla Vesturlands á Akranesi í Gettu betur í Sjónvarpinu í kvöld.
Lesa meira
31.01.2014
Nemendur á tungumálasviði 4. bekkjar eiga á sinni síðustu önn að gera lokaverkefni sem tengist tungumálum á einhvern hátt.
Lesa meira
29.01.2014
Skiptibókamarkaður Hugins verður í stofu H9 á Hólum fimmtudaginn 30. janúar klukkan 18.00.
Lesa meira