HAM í MA

HAM stendur fyrir hugtakið hugræn atferlismeðferð. Í október verður haldið fyrsta HAM - hópnámskeiðið í MA.
Lesa meira

Ung skáld - AK 2013

Ýtt hefur verið á flot samkeppni meðal ungs fólks um skapandi skrif, ljóð, sögur, leikrit og fleira. Skilafrestur er til 1. nóvember.
Lesa meira

Skólaheimsóknir

Þessa dagana koma nemendur tíunda bekkjar í grunnskólunum í kynningarheimsókn í MA
Lesa meira

Hraðstefnumót í MA

Nemendur á tungumálasviði í 3. bekk eru í áfanga sem heitir Evrópa – menning og saga og er markmið hans, eins og gefur að skilja, að kynnast menningu annarra Evrópuþjóða.
Lesa meira

Mývatnssveitin skartaði sínu fegursta

Nemendur í 1. bekk B, C, D og E fóru í námsferð í Mývatnssveit í gær. Ferðin gekk vel að vanda og sveitin hvít skartaði sínu fegursta er leið á dag.
Lesa meira

Októberlitur

Menntaskólinn á Akureyri er nú flóðlýstur með bleikum lit í anda októbermánaðar.
Lesa meira

Fjölsótt lærdómsráðstefna

Ráðstefnan Lærdómssamfélagið, samstarf og samræða allra skólastiga, fór fram í Íþróttahöllinni, Brekkuskóla og Menntaskólanum á Akureyri í gær.
Lesa meira

Stoðtímar í stærðfræði

Stoðtímar í stærðfræði á vegum nemenda í 4. bekk eru hafnir og verða á þriðjudögum í stofu H4 á Hólum
Lesa meira

Skólaráð MA

Fyrsti fundur skólaráðs MA fyrir veturinn 2013-2014 var haldinn í Meistarastofu í dag.
Lesa meira

Vegvísar og merkingar

Í haust hefur verið unnið að því að koma upp vegvísum, skiltum og merkingum í skólanum, úti og inni, og verður áfram unnið að því á skólaárinu.
Lesa meira