04.03.2014
Keppni meðal íslenskra menntaskólanema í tilefni af viku franskrar tungu. Sigurvegarinn hlýtur að launum námskeið í Frakklandi sem fer fram í ágústmánuði.
Lesa meira
02.03.2014
Þýskuþraut 2014 verður á Norðursal í Gamla skóla fimmtudaginn 6. mars klukkan 10.00-11.30
Lesa meira
27.02.2014
Fjórðubekkingar eru nú í náms- og starfskynningarferð á Reykjavíkursvæðinu, sem lýkur á stóra háskóladeginum á sunnudag
Lesa meira
26.02.2014
Söngkeppni MA fór fram í Hofi í gærkvöld. Karlotta Sigurðardóttir fór með sigur af hólmi.
Lesa meira
23.02.2014
Söngkeppni MA árið 2014 verður haldin í Hofi þriðjudagskvöldið 25. febrúar og hefst klukkan 19.00. Húsið verður opnað klukkan 18.30.
Lesa meira
23.02.2014
Hraðlína MA er stundum nefnd leið til að flýta námi til stúdentsprófs. Kynning á hraðlínu verður fimmtudaginn 27. febrúar.
Lesa meira
18.02.2014
Um helgina hefur mikið verið rætt um Morfis ræðukeppni milli liða MA og MÍ, en því leiðindamáli er nú lokið.
Lesa meira
14.02.2014
Femínistafélag Menntaskólans á Akureyri, eða FemMA, hefur verið stofnað. Félagið stefnir að því að auka jákvæða umræðu um kynjajafnrétti innan skólans.
Lesa meira
10.02.2014
Í dag kveður starfsfólk Menntaskólans á Akureyri góðan félaga og vin, Þóri Haraldsson líffræðikennara, sem lét af störfum í vor eftir fjörutíu ára farsælt starf við skólann.
Lesa meira
07.02.2014
Forkeppni Landskeppni í eðlisfræði 2014 fer fram þriðjudaginn 18. febrúar kl. 10:00-12:00 í stofu M12 á Möðruvöllum.
Lesa meira