18.01.2014
Haustannarprófum er flestum lokið, fáein próf verða mánudag og miðvikudag og opnað verður á einkunnir í Innu upp úr hádegi á mánudaginn
Lesa meira
06.01.2014
Skólastarf hófst í morgun að loknu jóla- og áramótaleyfi. Kennt var í dag og verður áfram á morgun og miðvikudag en haustannarpróf hefjast svo á fimmtudag.
Lesa meira
20.12.2013
Eftir að hafa sungið jólalög í Kvosinni í morgun héldu nemendur heim á leið í jólafrí. Einhverjir voru lagðir af stað, leist greinilega ekki á hvassviðrið og snjókomuna í gær.
Lesa meira
19.12.2013
Berlínarferð nemenda MA gekk afar vel og að sögn fararstjóra voru þeir til fyrirmyndar og nýttu sér ítarlega ferðaáætlun sem þeir höfðu sjálfir gert
Lesa meira
17.12.2013
Nemendur á íslenskulínu í 4. bekk fengu það verkefni meðal annarra á önninni að tína saman orð úr talmáli ungs fólks og setja saman vísi að orðabók.
Lesa meira
12.12.2013
Í hádeginu á föstudag heldur Anna Harðardóttir námsráðgjafi örnámskeið um góðar vinnuvenjur í námi, með áherslu á lestur, glósugerð og minnistækni.
Lesa meira
11.12.2013
Haustannarblað Munins kom út í morgun og var afhent í löngu frímínútum. Prentlitailmur fyllti Kvosina og nemendur lásu og skoðuðu myndir af miklum áhuga.
Lesa meira
11.12.2013
Nemendur Menntaskólans á Akureyri geta valið sér listnám en þar er um að velja myndlist, fatasaum og textílhönnun.
Lesa meira
11.12.2013
Tuttugu og sex nemendur 3. og 4. bekkjar í sérstökum áfanga í þýsku leggja af stað í kvöld í stutta kynnisferð til Berlínar og koma til baka á sunnudag.
Lesa meira
04.12.2013
Í tilefni að Evrópska tungumáladeginum efndi Félag enskukennara á Íslandi til samkeppni meðal nemenda framhaldsskólanna um smásögur.
Lesa meira