Söngkeppni framhaldsskólanna um helgina

Stjórn skólafélagsins Hugins er á þönum þessa dagana vegna þess að Söngkeppni framhaldsskólanna fer fram á Akureyri á föstudag og laugardag.
Lesa meira

Uglusjóðurinn minnir á umsóknir

Uglan, hollvinasjóður MA, minnir á frest til að skila umsóknum um styrki, hann er til 30. apríl næstkomandi
Lesa meira

Klassískir tónleikar í Hofi

Menningarhúsið HOF býður nemendum MA á tónleika fimmtudaginn 18. apríl klukkan 20 í stóra salnum Hamraborg.
Lesa meira

Söngkeppni framhaldsskólanna 2013

Söngkeppni framhaldsskólanna 2013 verður haldin helgina 19.-21. apríl á Akureyri. Aðstandendur segja að keppnin sé þar með komin heim.
Lesa meira

Aldnir í tölvuleiðsögn hjá nemendum MA

Áður hefur verið greint frá því að í vetur hafi verið samstarf Félags eldri borgara og Menntaskólans á Akureyri um að bjóða fullorðnum leiðsögn í ensku og tölvunotkun.
Lesa meira

Viðarstaukur 2013

Í gærkvöldi fór fram tónlistarkeppnin Viðarstaukur í Kvosinni. Viðarstaukur er hljómsveitakeppni sem haldin hefur verið frá því um 1980.
Lesa meira

BLAM! Nemendur kynntu sér málið

Nemendur í menningarlæsishluta Íslandsáfangans og nokkrir til viðbótar fóru í dag í Hof og kynntu sér sýninguna Blam, sem þar verður á miðvikudag og fimmtudag.
Lesa meira

Opið hús - breyttur tími

Fyrirhugað var að hafa opið hús fyrir 10. bekkinga 10. apríl. Þessu hefur verið breytt og opna húsið verður í byrjun maí.
Lesa meira

Líffræðikennarar ræða saman

Kennarar í líffræði í MA og VMA hittast einu sinni á önn og hafa gert í mörg ár, til skiptis í skólunum og borið saman bækur sínar og rætt um starfið.
Lesa meira

Páskaleyfi skellur á

Nemendur í 1. og 2. bekk hafa verið önnum kafnir í alls konar verkefnum á velgengisdögum, sem lýkur í dag. Þar með hefst páskafrí.
Lesa meira