09.05.2013
Stjörnu-Odda-félagið boðar til fundar í stofu M8 laugardaginn 11. maí klukkan 16. Öllum áhugamönnum um stjörnurnar á himninum er boðið að koma á fundinn.
Lesa meira
06.05.2013
Það er á morgun, þriðjudaginn 7. maí, sem Blóðbíllinn verður hér við Menntaskólann á Akureyri frá klukkan 10-16.
Lesa meira
04.05.2013
Félagsfræðimessa verður í stofu G 15 í MA frá klukkan 14 - 17 miðvikudaginn 8. maí. Á messunni kynna nemendur í FÉL403 fjölbreytt verkefni sín.
Lesa meira
02.05.2013
Blóðbankabíllinn verður við Menntaskólann á Akureyri á þriðjudaginn kemur, 7. maí, klukkan 10-16.
Lesa meira
02.05.2013
Ráðinn hefur verið nýr fjármálastjóri að Menntaskólanum á Akureyri. Marsilía Dröfn Sigurðardóttir hefur störf um mánaðamótin maí-júní.
Lesa meira
30.04.2013
Næstkomandi föstudag 3. maí mun Leikfélag Menntaskólans á Akureyri frumsýna söngleikinn Þrek og tár eftir Ólaf Hauk Símonarsson í Rýminu.
Lesa meira
30.04.2013
Opið hús verður í MA fimmtudaginn 2. maí klukkan 16.30-18.00. Öllum nemendum 10. bekkjar og forráðamönnum þeirra er boðið að koma og kynna sér skólastarfið.
Lesa meira
29.04.2013
Tuttugu og fimm ára stúdentar frá MA eru í óðaönn að undirbúa MA-hátíðina, samfögnuð gamalla MA-stúdenta sem verður að vanda 16. júní næstkomandi
Lesa meira
24.04.2013
Þessa stundina er Kvosin þétt setin af nemendum í öllum bekkjum, en nú fer fram kynning á öllum framboðum á Norðuausturlandi til alþingiskosninga
Lesa meira
24.04.2013
Nemendur í fyrirtækjafanga í MA kynntu fyrirtæki sín og framleiðsluvörur á laugardaginn á Glerártorgi ásamt nemendum í samskonar áfanga í VMA
Lesa meira