Andri Snær á Sal

Andri Snær Magnason rithöfundur kom í heimsókn í morgun og ræddi við nemendur um lífið og skáldskapinn og sagði frá ferli sínum og verkum.
Lesa meira

Fjármálastjóri óskast

Við Menntaskólann á Akureyri er laust til umsóknar fullt starf fjármálastjóra. Umsóknarfrestur er til 12. febrúar.
Lesa meira

Vorönnin rennur af stað

Í dag er fyrsti skóladagur á vorönn. Nemendur 1. bekkjar byrjuðu önnina á því að hitta umsjónarkennara sína og síðan sýndu kennarar prófúrlausnir.
Lesa meira

Á annamótum

Reglulegum haustannarprófum í Menntaskólanum á Akureyri er lokið að þessu sinni. Fyrsti skóladagur á vorönn er fimmtudagurinn 31. janúar.
Lesa meira

MA í sjónvarpið í Gettu betur

Lið Menntaskólans á Akureyri vann lið Framhaldsskólans á Húsavík í seinni umferð Gettu betur á Rás 2 og keppir í fyrsta leik Sjónvarpsins þetta árið.
Lesa meira

Nýtt ár og haustannarpróf

Skólastarf á nýju ári hófst í Menntaskólanum á Akureyri á föstdag, 4. janúar. Haustannarpróf hefjast 10, janúar.
Lesa meira

Gleðilega hátíð

Menntaskólinn á Akureyri óskar nemendum sínum, starfsfólki öllu og velunnurum um alla veröld gleðilegrar hátíðar.
Lesa meira

Muninn kom í morgun

Muninn, skólablað Menntaskólans á Akureyri kom út í morgun og var dreift í löngufrímínútum. Svo mikill var áhuginn á að skoða blaðið að skúffukökur ritstjórnar gengu treglega út.
Lesa meira

Þýsk-frönsk jól

Nemendur í TUN2A050, sem er fyrsti áfanginn á tungumálalínu samkvæmt nýju námskránni, sýndu í morgun jólaþemaverkefni sín í sameiginlegum tíma á Sal í Gamla skóla.
Lesa meira

Berlínarferð á aðventunni

Fimtudaginn 6. desember síðastliðinn lagði hópur nemenda úr valáfanganum ÞÝS2S050 af stað í fjögra daga menningarferð til Berlínar. Hér er sagt frá henni.
Lesa meira