Fornir stofnar falla

Í veðurhamnum í dag varð eitthvað undan að láta. Forn tré í skrúðgarðinum suðaustan við Gamla skóla þoldu ekki septemberáhlaupið.
Lesa meira

Vetrarsvipur

Veðurguðinn minnir verulega á komu sína í dag. Skóli verður settur á fimmtudaginn, en kennarar sog starfsfólk vinnur nú að undirbúningi skóalársin.
Lesa meira

Skápar

Nemendur geta leigt sér læsta skápa fyrir gögn sín í fatahenginu á Hólum og í kjallara Möðruvalla. Skápar verða leigðir frá og með 12. september.
Lesa meira

Frá Mötuneyti MA

Í vetur er boðið upp á 5 daga fæði í mötuneyti MA. Hægt er að sækja um það á sérstökum eyðublöðum sem nálgast má hér á vefnum.
Lesa meira

Enginn skiptibókamarkaður

Skiptibókamarkaður Hagsmunaráðs fellur niður á þessu hausti. Skólafélagið Huginn hefur samið við skiptibókamarkaðinn hjá Eymundsson vegna bókamiðlunar að þessu sinni.
Lesa meira

Bekkjaskipulag

Eins og glöggir nemendur hafa tekið eftir er búið að raða í bekki og nemendur geta séð í hvaða bekk þeir eru á Innu. Örfáar beiðnir hafa borist um bekkjaskipti en því miður er sjaldnast hægt að verða við þeim. Óski nemandi eftir að skipta um bekk þarf hann að koma í viðtal við brautastjóra og námsráðgjafa.
Lesa meira

Handbók fyrir foreldra og forráðamenn

Um 220 nýnemar hefja nám við Menntaskólann á Akureyri þetta haustið. Ýmsar hagnýtar upplýsingar um skólann og skólastarfið má finna í nýrri handbók fyrir foreldra og forráðamenn nýnema undir flýtileiðunum hér til hægri.
Lesa meira

Til sólarlands eftir sólskinssumar

Eftir sólríkasta sumar í mannaminnum taka nemendur þriðja bekkjar sig til og stefna á Benidorm á Spánarströnd. Tæplega 160 manns fara þangað á mánudag.
Lesa meira

Fyrstu haustdagar

Haustið heilsar eftir hlýindi og þurrka sumarsins og minnir á sig og vetrarkomuna með snjó í fjöllum og kulda í lofti. Vetrarstarfið fer á næstu dögum af stað og skóli verður settur 13. september.
Lesa meira

Haustið nálgast

Skrifstofur Menntaskólans á Akureyri hafa verið opnaðar að loknu sumarleyfi. Haustið nálgast og nemendur eru teknir að huga að bókakaupum.
Lesa meira