Skólaspjaldið

Skólaspjaldið með myndum af öllum nemendum og starfsfólki MA veturinn 2010-2011 er loksins komið breytt og endurbætt og fæst í afgreiðslu skólans á Hólum.
Lesa meira

Skólaslit MA 2012

Menntaskólanum á Akureyri verður slitið í Íþróttahöllinni á Akureyri sunnudaginn 17. júní klukkan 10. Opið hús er í MA klukkan 12-15 og hátíðarveisla nýstúdenta í Höllinni klukkan 19.30
Lesa meira

Prófsýningar

Prófsýningar fara fram í dag á milli klukkan 13 og 16. Nemendur hafa fengið sent í tölvupósti yfirlit um prófsýningar og tíma.
Lesa meira

Útipróf í Íslandsáfanga

Nokkuð sérstakt form var á lokaprófi í náttúrufræðihluta Íslandsáfanga hjá fyrsta bekk. Prófið var haldið utanhúss og gátu nemendur valið sér mismunandi viðfangsefni.
Lesa meira

Líður á prófatíð

Vorannarpróf eru ríflega hálfnuð, flestum reglulegum prófum verður lokið á mánudag og þriðjudag í næstu viku. Prófsýningar verða í skólanum mánudaginn 11. júní.
Lesa meira

Síamslambið krufið

Nú á síðasta kennsludegi varð sá viðburður í tíma í líffræði að þar var krufið lamb, sem kom vanskapað í heiminn. Hér er frásögn og myndir af því.
Lesa meira

Vænt er þegar vel gengur

Það er ekki nýlunda að nemendum frá MA gangi vegni vel í háskólanámi en fréttnæmt þegar þeim hlotnast ómetanleg tækifæri eins og að vera boðið til sumarnáms í Stanford
Lesa meira

Vorannarprófin hafin

Vorannarprófin hófust af fullum þunga í dag en nemendur 3. bekkar X tóku forskot á sæluna í gær. Regluleg próf standa til 7. júní
Lesa meira

Í uppnámi

Þetta er hópurinn sem stóð fyrir ráðstefnunni Uppnám um ýmis efni tengd uppeldisfræði á dögunum og sagt er frá hér á síðunum.
Lesa meira

Búningar, myndataka og pylsuát

Grillaðar pylsur á blettinum milli Hóla, Möðruvalla og Íþróttahúss eru fastur liður í dagskrá burtfararnema og um leið eru teknar myndir af þeim í búningum
Lesa meira