Handbók fyrir foreldra og forráðamenn

Um 220 nýnemar hefja nám við Menntaskólann á Akureyri þetta haustið. Ýmsar hagnýtar upplýsingar um skólann og skólastarfið má finna í nýrri handbók fyrir foreldra og forráðamenn nýnema undir flýtileiðunum hér til hægri.
Lesa meira

Til sólarlands eftir sólskinssumar

Eftir sólríkasta sumar í mannaminnum taka nemendur þriðja bekkjar sig til og stefna á Benidorm á Spánarströnd. Tæplega 160 manns fara þangað á mánudag.
Lesa meira

Fyrstu haustdagar

Haustið heilsar eftir hlýindi og þurrka sumarsins og minnir á sig og vetrarkomuna með snjó í fjöllum og kulda í lofti. Vetrarstarfið fer á næstu dögum af stað og skóli verður settur 13. september.
Lesa meira

Haustið nálgast

Skrifstofur Menntaskólans á Akureyri hafa verið opnaðar að loknu sumarleyfi. Haustið nálgast og nemendur eru teknir að huga að bókakaupum.
Lesa meira

Sumarlokun

Hús skólans eru lokuð í sumarleyfum starfsmanna, en leyfið er rækilega notað til að lagfæra og endurbæta húsin.
Lesa meira

Um sjóði og greiðslur

Nemendur greiða gjöld við innritun í skólann og síðan árlega gjöld til skólafélagsins, í sjóði skólans og til að standa straum af efniskostnaði við námið.
Lesa meira

Inntöku nemenda lokið

Lokið er inntöku nýnema í Menntaskólann á Akureyri fyrir skólaárið 2012-2013. 217 nemendur eru teknir í fyrsta bekk og áætlaður heildarfjöldi þeirra er 770.
Lesa meira

Agnes, Hallfríður og Gauti fá afreksstyrk HÍ

Í hópi 26 afburðanemenda sem Háskóli Íslands veitir afreks- og hvatningarstyrk að þessu sinni eru þrír stúdentar MA, tveir nýstúdentar og einn frá fyrra ári.
Lesa meira

Myndir frá 17. júní

Komar eru í myndasafn hér á vefnum myndir frá 17. júní. Þær eru frá morgunstund í Kvosinni, brautskráningu í Höllinni og myndatökunum að því öllu loknu
Lesa meira

Laust starf í Afgreiðslu MA

Auglýst er laust til umsóknar starf í afgreiðslu Menntaskólans á Akureyri. Um er að ræða 75% starf frá 13. ágúst að telja. Umsóknarfrestur til 6. júlí.
Lesa meira