11.10.2012
Í grein í Akureyri vikublaði gerir Ágúst Þór Árnason nánari grein fyrir hugmyndum um samstarfsverkefni MA og Menntaskólans í Nuuk á Grænlandi
Lesa meira
03.10.2012
Stærðfræðikeppni framhaldsskólanema 2012-2013 er að hefjast, Forkeppnin verður um allt land þriðjudaginn 9. október.
Lesa meira
01.10.2012
Í undirbúningi er samstarfsverkefni milli Menntaskólans á Akureyri og Menntaskólans í Nuuk á Grænlandi. Tveir kennarar brugðu sér í kynnisferð til Grænlands.
Lesa meira
29.09.2012
Nemendur þurfa að greiða efnisgjald fyrir velgengnisdaga, sem eru í ár í þrem fyrstu bekkjunum. Fyrsti bekkur greiðir einnig kostnað vegna Íslandsáfanganna.
Lesa meira
27.09.2012
Fjölmargir nemendur, kennarar og starfsmenn skólans hafa farið og séð kvikmyndina Djúpið eftir Baltasar Kormák. Hann kom í heimsókn í MA í dag.
Lesa meira
26.09.2012
Sjaldan er trjágróðurinn fegurri en á haustin þegar hann skartar ólýsanlegu litskrúði. Og það er eins ogtt að hafa augun vel opin hvenær sem maður gengur um garða og götur.
Lesa meira
26.09.2012
Eins og undanfarin ár bjóða nemendur á lokaári í stærðfræði yngri nemendum aðstoð í stærðfræði. Nemendur 4TX byrjuðu með stoðtíma sína í gær.
Lesa meira
20.09.2012
Það er ekki í frásögur færandi þótt kennarar og starfsmenn MA geri sér glaðan dag. Í hverjum mánuði er haldinn einn sameiginlegur afmælisdagur á kennarastofunni.
Lesa meira
18.09.2012
Í dag eru nýir nemendur vígðir inn í samfélagið í MA. Fyrstubekkingar eru í litríkum búningum í Kvosinni þar sem þeir sýna listir sínar, meðal annars dansatriði.
Lesa meira
13.09.2012
Menntaskólinn á Akureyri var settur í morgun í 133. sinn fyrir fullum sal af fólki. Jón Már Héðinsson skólameistari ávarpaði gesti og setti skóla.
Lesa meira