15.08.2012
Skrifstofur Menntaskólans á Akureyri hafa verið opnaðar að loknu sumarleyfi. Haustið nálgast og nemendur eru teknir að huga að bókakaupum.
Lesa meira
02.07.2012
Hús skólans eru lokuð í sumarleyfum starfsmanna, en leyfið er rækilega notað til að lagfæra og endurbæta húsin.
Lesa meira
26.06.2012
Nemendur greiða gjöld við innritun í skólann og síðan árlega gjöld til skólafélagsins, í sjóði skólans og til að standa straum af efniskostnaði við námið.
Lesa meira
22.06.2012
Lokið er inntöku nýnema í Menntaskólann á Akureyri fyrir skólaárið 2012-2013. 217 nemendur eru teknir í fyrsta bekk og áætlaður heildarfjöldi þeirra er 770.
Lesa meira
21.06.2012
Í hópi 26 afburðanemenda sem Háskóli Íslands veitir afreks- og hvatningarstyrk að þessu sinni eru þrír stúdentar MA, tveir nýstúdentar og einn frá fyrra ári.
Lesa meira
19.06.2012
Komar eru í myndasafn hér á vefnum myndir frá 17. júní. Þær eru frá morgunstund í Kvosinni, brautskráningu í Höllinni og myndatökunum að því öllu loknu
Lesa meira
19.06.2012
Auglýst er laust til umsóknar starf í afgreiðslu Menntaskólans á Akureyri. Um er að ræða 75% starf frá 13. ágúst að telja. Umsóknarfrestur til 6. júlí.
Lesa meira
18.06.2012
Menntaskólanum á Akureyri var slitið 17. júní. Jón Már Héðinsson skólameistari brautskráði þá 153 nýstúdenta. Agnes Eva Þórarinsdóttir er dux scholae með 9,8
Lesa meira
17.06.2012
Skólaslit kl. 10, Opið hús kl. 12-15, Hátíð nýstúdenta kl. 19,30
Lesa meira
17.06.2012
Góðan dag og gleðilega hátíð. Skólaslit MA hefjast í Íþróttahöllinni klukkan 10. Opið hús er í skólanum frá 12-15. Hátíðarfögnuður nýstúdenta er í Höllinni í kvöld
Lesa meira