Styrkir úr UGLUNNI

Við brautskráningu 17. júní nk verða í annað sinn veittir styrkir úr UGLUNNI, Hollvinasjóði MA.
Lesa meira

Verðlaun í Þýskuþraut og stuttmyndakeppni

Föstudaginn 23. mars voru veitt verðlaun fyrir Þýskuþraut og stuttmyndasamkeppni þýskunema. Nemendur MA stóðu sig vel í hvoru tveggja.
Lesa meira

Örn Dúi tók þátt í lokakeppninni í eðlisfræði

Í forkeppninni í eðlisfræði sem haldin var 14. febrúar s.l. átti MA þrjá nemendur í hópi þeirra 20 efstu. Í ljósi þess fjölda sem tók þátt í keppninni er þessi árangur þeirra mjög góður.
Lesa meira

Vinningshafar á opnu húsi

Á opnu húsi í MA á miðvikudaginn var skráðu gestir sig og lögðu nöfn sín í pott. Nú hefur verið dregið úr pottinum og vinningshafar geta nálgast glaðning í afgreiðslu skólans.
Lesa meira

Efnafræðinemar í Útvarpinu

Tíðindamaður Ríkisútvarpsins var í Kvosinni þegar KEMA, sprengiflokkur efnafræðinema við MA, sýndi listir sínar og tók viðtal við tvo nemendur að því loknu og útvarpaði á Rás 1.
Lesa meira

Ný myndasöfn

Komin eru á vefin myndasöfn frá kynningardegi kjörsviða, Opnu húsi í MA og vinnudegi á ferðamálakjörsviði. Þessi myndasöfn og miklu fleiri eru hér.
Lesa meira

Agnes í fyrsta sæti

Agnes Eva Þórarinsdóttir varð í fyrsta sæti í Landskeppninni í efnafræði og hefur tryggt sér sæti í Ólympíuliðnu sem keppir í Washington DC í Bandaríkjunum dagana 21. - 30. júlí í sumar.
Lesa meira

Eldglæringar í Kvosinni

Það er víðar sprengjugengi en í Háskóla Íslands. Nemendur í efnafræði í MA stóðu fyrir sýningum og uppákomum í skólanum í dag.
Lesa meira

Út í heim

Nemendur á ferðamálakjörsviði málabrautar í fjórða bekk lögðu í kvöld af stað til útlanda. Ekið verður með rútu til Keflavíkur og í fyrramálið verður flogið af landi brott.
Lesa meira

Annadagur í skólanum - og Opið hús að lokum

Jafnan er allt á ferð og flugi í stórum skóla eins og MA en í dag eru annir óvenjumiklar. Allt er í einu: velgengnisdagar, kjörsviðakynningar og opið hús.
Lesa meira