Sinfónía og sjónleikur

Sinfóníuhljómsveit Íslands bauð nemendum MA á tónleika í Hofi í dag. Á sama tíma horfðu nemendur 2. bekkjar á leiksýningu um efni Eddukvæðanna í Kvosinni.
Lesa meira

Menningarferð nemenda til Reykjavíkur

Stór hópur nemenda fer á föstudaginn til Reykjavíkur í þétt skipaða menningarferð. Ferðin er farin á vegum skólafélagsins Hugins en stjórn félgsins og þrír kennarar verða með í för.
Lesa meira

Haustrfrí

Haustfrí er í Menntaskólanum á Akureyri i dag, mánudag, og á morgun, þriðjudag. Kennsla hefst að nýju samkvæmt stundaskrá á miðvikudag.
Lesa meira

Enskunám og Afghanistan

Líkt og undanfarin ár lesa nemendur í ENS613 skáldsöguna Flugdrekahlauparann eða The Kite Runner eftir Khaled Hosseini samhliða öðrum viðfangsefnum í áfanganum.
Lesa meira

Fimm nemendur í úrslit í stærðfræði

Fimm nemendur í Menntaskólanum á Akureyri eru í hópi þeira um það bil 20 nemenda sem best stóðu sig í forkeppninni og hafa unnið sér rétt til þátttöku í úrslitakeppninni í mars á næsta ári.
Lesa meira

Reiknað og reiknað og reiknað...

Nemendur sitja sveittir og reikna eftir að skólatíma lýkur á daginn. Nemendur í 4. bekk eðlisfræðibrautar bjóða upp á hjálpartíma í stærðfræði alla þriðjudaga eftir skóla.
Lesa meira

Gjöld fyrir nemendur í 1. og 2. bekk

Í morgun sendi Menntaskólinn á Akureyri í heimabanka foreldra nemenda í 1. og 2. bekk greiðsluseðla vegna þátttöku í Íslandsáfanganum og velgengnisdögum.
Lesa meira

Sigríður Pálína fallin frá.

Sigríður Pálína Erlingsdóttir, sem var um árabil frönskukennari við Menntaskólann á Akureyri, lést miðvikudaginn 12. október síðastliðinn.
Lesa meira

Foreldrafundurinn

Góð aðsókn var að foreldrafundinum á laugardag. Foreldrum og forráðamönnum nýnema var þá kynnt fjölmargt í skólastarfinu, meðal annars breyttir kennsluhættir og nýjar áherslur í námi með nýrri námskrá.
Lesa meira

Kynningardagurinn í dag

Kynningardagur fyrir foreldra nýnema er í dag, laugardag, og hefst klukkan 14.00.
Lesa meira