14.02.2012
Efnt er til samkeppni um merki (lógó) fyrir Lund sjálfseignarstofnun sem á og rekur Heimavist MA og VMA. Öllum nemendum í MA og VMA er frjálst að taka þátt í samkeppninni
Lesa meira
05.02.2012
Forkeppnin í landskeppni í eðlisfræðí í ár verður haldin í MA þriðjudaginn 14. febrúar klukkan 10-12. Úrslitakeppnin í Háskóla Íslands helgina 24.- 25. mars.
Lesa meira
01.02.2012
Umsóknarfrestur um jöfnunarstyrk vegna vorannar 2012 er til 15. febrúar næstkomandi! Nemendur geta sótt um styrkinn í heimabankanum sínum og/eða Innu.
Lesa meira
30.01.2012
Nú er komið að skiptibókamiðlun, en hún er eins og venjulega á vegum Hagmunaráðs, sem hefur þegar sent í tölvupósti upplýsingar um það hvaða bækur eru gjaldgengar.
Lesa meira
28.01.2012
Haustannarprófin eru að baki og eftir örfárra daga hlé koma nemendur aftur í skólann á miðvikudag, 1. febrúar, og vorönninn fer í fullan gang.
Lesa meira
23.01.2012
Prófum er um það bil að ljúka en meðan á þeim hefur staðið hefur lið MA í Gettu betur keppt tvívegis með stuttu millibili, unnið í bæði skiptin og er nú komið í 8 liða úrslit í sjónvarpi.
Lesa meira
11.01.2012
Segja má að Menntaskólinn á Akureyri hafi undanfarið verið vettvangur jaðaríþrótta í snjó, enda þótt tæplega verði sagt að þær séu stundaðar við skólann.
Lesa meira
11.01.2012
Hér með er auglýst eftir umsóknum um styrki úr Nemendasjóði Menntaskólans á Akureyri. Nemendasjóði er ætlað að styrkja nemendur MA sem glíma við fjárhagserfiðleika.
Lesa meira
10.01.2012
Keppni liða MA og Framhaldsskólans að Laugum í Gettu betur í kvöld hefur verið frestað vegna veðurs og ófærðar. Nýr keppnistími hefur verið ákveðinn 19. febrúar.
Lesa meira
09.01.2012
Lið MA keppir í fyrri umferð Gettu betur í útvarpi á Rás 2 þriðjudagskvöldið 10. janúar klukkan 19.30. Mótherjarnir eru lið Framhaldsskólans að Laugum.
Lesa meira