09.10.2011
Góð aðsókn var að foreldrafundinum á laugardag. Foreldrum og forráðamönnum nýnema var þá kynnt fjölmargt í skólastarfinu, meðal annars breyttir kennsluhættir og nýjar áherslur í námi með nýrri námskrá.
Lesa meira
08.10.2011
Kynningardagur fyrir foreldra nýnema er í dag, laugardag, og hefst klukkan 14.00.
Lesa meira
03.10.2011
Forvarnadagurinn er miðvikudagurinn 5. október. Í ár er sjónum Forvarnardagsins í fyrsta sinn beint að framhaldsskólastiginu en hingað til hefur vettvangur dagsins verið í grunnskólunum eingöngu.
Lesa meira
03.10.2011
Kynningarfundur fyrir foreldra og forráðamenn nýnema verður haldinn laugardaginn 9. október og hefst klukkan 14.00 á Sal skólans á Hólum, Kvosinni. Gert er ráð fyrir að formlegri dagskrá verði lokið klukkan 16 og þá verði kaffiveitingar.
Lesa meira
30.09.2011
Haustþing framhaldsskólakennara á Norðurlandi fer fram í dag í Menntaskólnum á Akureyri. Þingið sitja á þriðja hundrað kennara allra framhaldsskólanna á svæðinu.
Lesa meira
29.09.2011
Hingað kom í dag stór hópur kennara Laugalækjarskóla í Reykjavík til að kynna sér eitt og annað varðandi nýjungar í kennsluháttum í Íslandsáfanganum og fleiri greinum.
Lesa meira
29.09.2011
Í dag komu í heimsókn í MA kunnuglegir gestir, Þjóðverjarnir Fabio og Sandro. Þeir ferðast um heiminn og vinna að því að efla þýskunám í skólum og nota við það óhefðbundnar aðferðir.
Lesa meira
28.09.2011
Forkeppni í Stærðfræðikeppni framhaldsskólanema verður þriðjudaginn 4. október. Fylgist vel með tilkynningum um stað og stund.
Lesa meira
26.09.2011
Í dag er evrópski tungumáladagurinn og að því tilefni var unnið að evrópskum málfarsverkefnum í tvær kennslustundir eftir hádegi.
Lesa meira
26.09.2011
Umræður hafa verið nokkrar um skólaferðalög, meðal annars ferð núverandi fjórðubekkinga í MA til Spánar. Því hefur jafnvel verið haldið fram að skólameistari sé búinn að banna þessar ferðir.
Lesa meira