Leikskólaheimsókn

Nemendur á uppeldis- og menntunarkjörsviði í MA fóru í upphafi vikunnar í heimsókn í leikskóla á Akureyri, en það er liður í námi þeirra.

Lesa meira

Fjölmennt á Opnu húsi

Mjög góð aðsókn var í dag að Opnu húsi fyrir nemendur 10. bekkjar grunnskóla og aðstandendur þeirra. Um 120 nemendur komu og fjölmargir höfðu boðið foreldrum sínum með.

Lesa meira

Þjónustukönnun 2010

Sjálfsmatsnefnd Menntaskólans á Akureyri hefur nú birt niðurstöður í þjónustukönnun 2010 þar sem einkum var kannað viðhorf til þjónustu sem varðar bókasafn og tölvukerfi skólans.

Lesa meira

Fjölþættar breytingar - ný námskrá

Skólayfirvöld í Menntaskólanum á Akureyri kynntu fjölþættar breytingar á námskrá skólans í gær á fundi með menntamálaráðherra, fulltrúum grunnskólanna, rektor Háskólans á Akureyri og fréttamönnum fjölmiðla.

Lesa meira

Í heimsókn í HA

Nemendur Valgerðar S. Bjarnadóttur í valgrein um afbrotafræði fóru í gær í heimsókn í Háskólann á Akureyri þar sem þeim var boðið að sitja í tíma

Lesa meira

LMA sýnir Grænjaxla

LMA, Leikfélag Menntaskólans á Akureyri, frumsýnir 23. apríl söngvaleikinn Grænjaxla, sem Pétur Gunnarsson og Spilverk þjóðanna gerðu fyrir margt löngu og vinsæll var á fjölum Þjóðleikhússins

Lesa meira

Wolfgang Edelstein heimsækir MA

Í dag er dr, Wolfgang Edelstein, einn kunnustu skólamanna á Íslandi, í heimsókn í Menntaskólanum á Akureyri. Hann á meðal annars fundi með skólastjórnendum og starfsnefndum nýrrar námskrár.

Lesa meira

MA í öðru sæti í Söngkeppninni

Í fjölmennri Söngkeppni framhaldsskólanna í gær varð framlag Menntaskólans á Akureyri í öðru sæti. Athygli vakti að í tveimur efstu sætum var að þessu sinni rapptónlist.
Lesa meira

Opið hús í MA

Fimmtudaginn 15. apríl næstkomandi verður opið hús í Menntaskólanum á Akureyri. Þangað er sérstaklega boðið nemendum á Norðurlandi sem eru að ljúka námi í 10. bekk grunnskóla í vor.

Lesa meira

Kór MR í Kvosinni

Föstudaginn 26. mars, síðasta kennsludag fyrir páskaleyfi, komu góðir gestir að sunnan og sungu nokkur lög í Kvosinni í löngu frímínútunum.

Lesa meira