Frábær frammistaða Brands á eðlisfræðileikunum

Brandur Þorgrímsson sem lauk stúdentsprófi frá MA í vor keppti í liði Íslands á Olympíuleikunum í eðlisfræði í sumar og hlaut heiðursviðurkenningu fyrir frammistöðu sína.

Lesa meira

Ný námskrá á vefnum og nýir kennarar ráðnir

Unnið hefur verið að því að setja efni nýrrar námskrár á vefinn. Nú er hægt að sjá námsferla á báðum sviðum og lýsingar flestra áfanga fyrstu tvö námsárin skv. nýju námskránni.
Lesa meira

Aðsókn að MA góð. Innritun lokið.

Innritun í MA er nú lokið. Aðsókn að skólanum var góð og hefja 230 nýnemar nám við MA á fyrsta ári haustið 2010. Þar af eru 16 nemendur sem koma beint úr 9. bekk.

Lesa meira

Skólaslit 17. júní 2010

Menntaskólanum á Akureyri var slitið í gær, 17. júní og 183 nýstúdentar brautskráðir frá skólanum.

Lesa meira

Hús skólans lokuð 18. júní

Skrifstofur skólans verða lokaðar 18. júní en verða opnaðar aftur mánudaginn 21. júní.
Lesa meira

Stærsti stúdentahópurinn

Menntaskólanum á Akureyri verður slitið í 130. sinn og stúdentar brautskráðir við hátíðlega athöfn í Íþróttahöllinni á Akureyri fimmtudaginn 17. júní næstkomandi.

Lesa meira

Nýir kennarar ráðnir

Gengið hefur verið frá ráðningu þriggja nýrra kennara, í efnafræði, í líffræði og í félagsgreinum. Umsóknarfrestur um enskukennarastöðu er til 12. júní.

Lesa meira

Menntamálaráðherra Færeyja í heimsókn

Helena Dam á Neystabø, menntamálaráðherra Færeyja, kom í heimsókn í Menntaskólann á Akureyri í morgun í fríðu föruneyti og kynnti sér starfsemi skólans.

Lesa meira

Prófsýningar eftir hádegi á mánudag

Prófsýningar verða haldnar í flestum fögum eftir hádegi mánudaginn 7. júní. Í töflunni hér fyrir neðan er yfirlit yfir það hvernig kennarar ætla að haga prófsýningum sínum.

Lesa meira

Einkunnabirting og endurtökupróf

Einkunnir verða birtar á INNU eftir hádegi föstudaginn 4. júní. Prófsýningar í flestum greinum verða eftir hádegi mánudaginn 7. júní. Endurtökupróf hefjast 8. júní.

Lesa meira