Krufið í kennslustund

Þáttur í líffræðinámi í Menntaskólanum á Akureyri er að kryfja innyfli sláturdýra og skoða með því hvernig þau eru saman sett, og blessuð dýrin eru skyld okkur mönnunum.

Lesa meira

Gegn kynbundnu ofbeldi

Sextán daga átaki gegn kynbundnu ofbeldi lauk með hátíðardagskrá í Kvosinni í MA í dag. Að lokinni dagskrá var farin ljósaganga frá MA að Ráðhústorgi.

Lesa meira

Í skólanum i skammdeginu

Dagarnir styttast. Nemendur og kennarar koma í skólann á myrkum morgnum og sumir komast ekki heim á ný fyrr en dimmt er orðið. Í rafljósi skólahúsanna iðar þó allt af lífi.

Lesa meira

Söngur á gamla Sal

Í löngu frímínútunum í dag voru örstuttir tónleikar á Sal í Gamla skóla, eins og verið hefur undanfarna miðvikudaga. Hópur stúlkna söng við undirleik Margot Kiis.

Lesa meira

Minningarathöfn

Mánudaginn 30. nóvember klukkan 10.00 verður í Kvosinni, sal Menntaskólans á Akureyri, minningarathöfn um Róbert F. Sigurðsson sögukennara. Skólinn verður lokaður að athöfn lokinni.

Lesa meira

Árshátíð MA í kvöld

Í kvöld verður Árshátíð MA í Íþróttahöllinni. Hátíðin hefst klukkan 19.00 en húsið er opnað klukkan 18.15

Lesa meira

Fundargerðir

Lesa meira

Danskennsla vegna árshátíðar

Gömlu dansarnir eru ævinlega vinsælir á Árshátíð MA. Íþróttakennarar skólans gefa nemendum kost á að læra og æfa gömlu dansana dagana fyrir árshátíð.

Lesa meira

Ljósmyndir og tónlist

Í löngu frímínútum í dag spilaði Sunna Björnsdóttir á píanó á Sal í Gamla skóla en FÁLMA opnaði nýja ljósmyndasýningu á ganginum milli Hóla og Gamla skóla.

Lesa meira

Vandfyllt skarð eftir vænan mann

Kennsla féll niður í Menntaskólanum á Akureyri á föstudaginn vegna fráfalls Róberts F. Sigurðssonar. Skólastarf hófst á ný í morgun.

Lesa meira