Heimsókn í Hof

Nemendur í FER103, fyrsta áfanga á ferðamálakjörsviði, fóru í gær í kynnisferð í menningarhúsið Hof, sem opnað verður með viðhöfn í ágústlok í sumar.

Lesa meira

Undur alheimsins - Málþing í Menntaskólanum á Akureyri 20. mars 2010

Laugardaginn 20. mars verður í Menntaskólanum á Akureyri málþing um stjörnufræði og stjörnuskoðun. Dagskráin er fjölbreytt og viðamikil, hefst klukkan 10.00 og stendur fram á kvöld ef veður leyfir.

Lesa meira

Opnir dagar - Ratatoskur

Opnir dagar, sem ganga undir nafninu Ratatoskur, verða í MA á mánudag og þriðjudag. Kenndir eru tveir fyrstu tímarnir en dagskráin hefst klukkan 10.00 báða dagana og stendur fram eftir degi.
Lesa meira

Sjálfboðastörf í 4. bekk

Í þessari viku hefjast sjálfboðastörf nemenda í 4. bekk í MA. Sjálfboðastörfin eru hluti af lífsleikniáfanga sem allir nemendur í 4. bekk Menntaskólans á Akureyri taka á sinni síðustu önn í skólanum

Lesa meira

Keppni á leiksviði

Á miðvikudagskvöld verður merkileg og óvenjuleg keppni á sviði Samkomuhússins á Akureyri þar sem Leiktu betur lið MA keppir við atvinnuleikara LA í leikhússporti.

Lesa meira

Árstíðir

Hljómsveitin Árstíðir kom í heimsókn í MA í morgun og lék nokkur lög fyrir nemendur í Kvosinni í löngu frímínutum.

Lesa meira

Stjörnuskoðunarfélag MA

Undirbúningsfundur að stofnun Stjörnuskoðunarfélags Menntaskólans á Akureyri verður haldinn í skólanum í stofu H9 laugardaginn 6. mars kl. 16:00.

Lesa meira

Ný námskrá kynnt nemendum

Skólafélagið Huginn og skólayfirvöld boðuðu nemendur til kynningarfunda í Kvosinni í morgun þar sem þeim var kynnt sú nýja námskrá sem í smíðum er í skólanum og tekur gildi með nýjum nemendum á komandi hausti.

Lesa meira

Auðunn Skúta og Brandur áfram í eðlisfræðikeppninni

Auðunn Skúta Snæbjarnarson og Brandur Þorgrímsson í 4. bekk X unnu sér í forkeppni rétt til þátttöku í úrslitakeppninni í eðlisfræði. Alls komust 14 nemendur í úrslitin.

Lesa meira

Góð þátttaka í kynningu fyrir 9. bekkinga

Í gær var í Kvosinni kynning á námi Menntaskólans á Akureyri á hraðlínu almennrar brautar, sem er sérsniðin að nemendum sem kjósa að koma í skólann rakleitt úr 9. bekk grunnskóla.

Lesa meira