Róbert skrifar kennsluefni um verkalýðshreyfinguna

ASÍ efndi i vor til hugmyndasamkeppni um ritun námsefnis um verkalýðshreyfinguna. Róbert F. Sigurðsson sögukennari við MA var valinn til að skrifa söguna

Lesa meira

Busar urðu nýnemar í dag

Busavígsla fór fram í Menntaskólanum á Akureyri í dag. Meirihluti athafnarinnar fór fram innanhúss, í Kvosinni, en að hluta fór hún fram utanhúss, þótt ekki viðraði sérstaklega vel

Lesa meira

Skólinn var settur í dag, sunnudag

Fjölmenni var við skólasetningu Menntaskólans á Akureyri í dag. Flestir voru nýnemar og aðstandendur þeirra, en í fyrsta bekk eru skráðir hartnær 230 nemendur

Lesa meira

Flensan og skólinn

Heimsfaraldur inflúensu A(H1N1)v sem ríður yfir um þessar mundir er tiltölulega vægur og raskar á þessu stigi ekki skólahaldi á Íslandi
Lesa meira

Unnið að skipan nýs skólakerfis

Í vetur verður haldið áfram vinnu við að hanna nýtt skipulag Menntaskólans á Akureyri, sem unnið hefur verið að á undanförnum árum.

Lesa meira

Samdráttur og sparnaður í MA

Menntaskólanum á Akureyri er eins og öðrum skólum gert að draga saman kostnað. Aðgerðir til sparnaðar taka mið af því að skerða ekki nám og kennslu, skaða ekki félagsstarf nemenda og verja störf starfsmanna skólans.

Lesa meira

Unnið að undirbúningi kennslu og skólastarfs

Starfsfólk MA vinnur þessar vikurnar að undirbúningi skólaársins. Unnið hefur verið að stundaskrárgerð og skiptingu í bekki frá lokum sumarleyfa á skrifstofum skólans

Lesa meira

Upphaf skólaársins

Menntaskólinn á Akureyri verður settur í Kvosinni, sal skólans á Hólum, sunnudaginn 13. september klukkan 15.00. Nemendur eiga að mæta í skólann á mánudagsmorgun.

Lesa meira

Skólasetning

Menntaskólinn á Akureyri verður settur sunnudaginn 13. september klukkan 15.00

Lesa meira

Frá tölvudeild MA: Breytingar á tölvupósti

Tölvudeild vill beina því til notenda að nú hefur nýtt kerfi verið sett upp til að halda utan um tölvupóst í MA. Ekki er lengur notast við póstkerfið Exchange frá Microsoft heldur hefur nú verið tekinn upp opinn hugbúnaður undir nafninu Zimbra. http://www.zimbra.com/. Allur póstur hefur verið fluttur yfir í nýja kerfið og er hann aðgengilegur undir tenglinum ?Vefpóstur MA? hér til hægri undir flýtileiðum. Ný lykilorð hafa verið send notendum með SMS.
Lesa meira