Ástráður í heimsókn í MA

Læknanemar úr Háskóla Íslands, sem sinna forvarnafræðslu í framhaldsskólum eru nú í árlegri heimsókn sinni í MA og spjalla við nemendur 1. bekkjar í lífsleiknitímum

Lesa meira

Auðunn Skúta í efsta sæti

Auðunn Skúta Snæbjarnarson í 4. bekk X hafnaði í fyrsta sæti á efra stigi í forkeppni Stærðfræðikeppni framhaldsskólanna, sem fram fór fyrir skemmstu. Brandur Þorgrímsson er líka í hópi þeirra efstu.

Lesa meira

Fjölmennt á foreldradegi

Fjöldi foreldra og forráðamanna fyrstubekkinga kom á kynningarfund um skólann sem haldinn var á laugardaginn síðastliðinn.

Lesa meira

Læknisvottorð vegna veikinda nemenda

Vegna álags á heilsugæslu af sökum inflúensufaraldursins hefur skólameistari gefið út tilkynningu um vottorð vegna veikinda nemenda, svohljóðandi:
Lesa meira

Síðasti umsóknardagur

Allrasíðasti umsóknardagur fyrir þá nemendur sem ætla að sækja um jöfnunarstyrk til LÍN er í dag, þriðjudaginn 15. október.
Lesa meira

Örstuttir tónleikar á Sal í Gamla skóla

Í löngu frímínútum í morgun voru örstuttir tónleikar á Sal í Gamla skóla. Hrafnhildur Marta Guðmundsdóttir í 4. bekk A lék á selló við píanóundirleik Helgu Bryndísar Magnúsdóttur.

Lesa meira

MA-fréttir

Í tengslum við kynningarfund fyrir foreldra og forráðamenn nemenda 1. bekkjar á laugaraginn kemur hafa þeim verið sendar MA-fréttir, svolítið fréttabréf úr skólanum

Lesa meira

Kynning fyrir stjórnendur og námsráðgjafa grunnskóla

NÝ DAGSETNING - BREYTTUR TÍMI. Menntaskólinn á Akureyri býður skólastjórnendum og námsráðgjöfum grunnskólanna á Akureyri og nágrenni á kynningar- og umræðufund um breytingar vegna nýrrar námskrár.
Lesa meira

Kynningarfundur laugardag

Kynningarfundur fyrir foreldra og forráðamenn nemenda í 1. bekk Menntaskólans á Akureyri verður á laugardaginn og hefst klukkan 14.30

Lesa meira

Jöfnunarstyrkurinn, nemendur góðir

Jöfnunarstyrkur er fyrir þá sem sækja nám fjarri lögheimili og fjölskyldu. Umsóknarfrestur er til 15. október, svo það er ekki eftir neinu að bíða ef ekki er þegar búið að sækja um.
Lesa meira