Uppnám 2010

Nemendur í uppeldisfræði í 4. bekk Menntaskólans á Akureyri halda uppskeruhátíðina Uppnám á mánudaginn næsta og kynna þar lokaverkefni sín.

Lesa meira

Litlu Ólympíuleikarnir 2010

Í morgun fóru fram Litlu Ólympíuleikarnir árið 2010, en nemendur 4. bekkjar U skoruðu á kennara til nokkurra útileikja. Veður var fagurt, sólríkt og gott en dálítið kalt í skugga.

Lesa meira

Prófin og prófreglurnar

Nú er stutt eftir af vorönninni í MA, vorannarpróf hefjast þriðjudaginn 25. maí. Próftöfluna má sjá á vef MA. Rétt er að benda á reglur um próf og prófhald, sem eru hér á vefnum.
Lesa meira

Sýning á verkefnum í auglýsingasálfræði

Nemendur í auglýsingasálfræði SÁL-403 í MA hafa í vetur unnið að margvíslegum verkefnum, en afurðir þeirra eru nú til sýnis í skotinu til hliðar við stofu H5.

Lesa meira

Kynningar á framboðslistum

Nemendur í lífsleikni í fjórða bekk hafa allir fengið kynningu á listunum sex sem bjóða fram hér á Akureyri í sveitarstjórnarkosningunum í vor.

Lesa meira

Íþróttadagur MA

Í gær var íþróttadagur í Menntaskólanum á Akureyri. Nemendur og kennarar brugðu sér í Höllina og kepptu í nokkrum íþróttagreinum á milli klukkan 10 og 12.

Lesa meira

Stjórnarskipti skólafélagsins Hugins

Stjórnarskipti voru í Hugin, skólafélagi MA í dag. Stjórn Óla Dags Valtýssonar tók þá við af stjórn Axels Inga Árnasonar.

Lesa meira

Stífar æfingar kennara

Kennarar eru farnir að æfa skipulega og af krafti fyrir rimmuna í einvígi nemenda og kennara í körfubolta á íþróttadegi MA 5. maí nk.

Lesa meira

Oddur íþróttamaður skólans

Oddur Grétarsson handboltamaður hefur verið kjörinn íþróttamaður skólans þetta árið, en kosið var um þennan titil samtímis og kjör fór fram til stjórnar Hugins og annarra embætta í gær.

Lesa meira

Ný stjórn Hugins

Kosningar til embætta í félagslífi skólans voru í dag. Ljóst er hvernig ný stjórn Hugins, skólafélags MA, verður skipuð. Nýr formaður Hugins, inspector scholae, er Óli Dagur Valtýsson.

Lesa meira