Velgengnisdagar

Í morgun hófust svonefndir velgengnisdagar í öllum fyrsta bekk. Að þessu sinni verða fyrstubekkingar í þriggja daga vinnubúðum og vinna margvísleg verkefni.

Lesa meira

Siglufjarðarför SAM-hópsins

Nemendur í samfélagshluta Íslandsáfangans í MA fóru í gær í mikla safna- og upplýsingaferð til Siglufjarðar. Nemendur voru um 130 og 7 kennarar voru með í för.

Lesa meira

Unglingatímarit í MA

Undanfarna daga hafa nemendur í SAM- hluta Íslandsáfangans safnað efni, skrifað greinar og tekið ljósmyndir í því skyni að ,,gefa út" unglingatímarit.

Lesa meira

Fimm áfram í stærðfræðikeppni

Fimm nemendur Menntaskólans á Akureyri náðu þeim árangri að öðlast þátttökurétt í úrslitakeppninni í Stærðfræðikeppni framhaldsskólanema, en hún fer væntanlega fram í mars 2011

Lesa meira

Aukatímar í stærðfræði

Nemendur í 4. bekk eðlisfræðideildar bjóða nemendum yngri bekkja að koma og fá leiðbeiningu í stærðfræði alla miðvikudaga að loknum kennslustundum.
Lesa meira

Þýska í tónlist

Dagana 13. og 14. október var haldið tónlistarnámskeið í Menntaskólanum á Akureyri sem hét Von der Idee zur eigenen CD eða Frá hugmynd að eigin geisladiski.
Lesa meira

Góður foreldrafundur

Kynningarfundur fyrir foreldra og forráðamenn nemenda í fyrsta bekk var á laugardaginn.

Lesa meira

Stærðfræðikeppni framhaldsskólanema 2010-2011

Forkeppni stærðfræðikeppni framhaldsskólanema 2010-2011 í Menntaskólanum á Akureyri fer fram að morgni miðvikudags 13. október 2010

Lesa meira

Námsferð í Mývatnssveit

Nemendur í NÁT hluta Íslandsáfangans í 1. bekk Menntaskólans á Akureyri fóru á miðvikudaginn í námsferð í Mývatnssveit og öfluðu sér margvíslegra uopplýsinga um náttúru sveitarinnar.
Lesa meira

Foreldrafundur á laugardag

Kynningarfundur fyrir foreldra og forráðamenn nemenda í 1. bekk verður haldinn laugardaginn 9. október og hefst klukkan 14.00

Lesa meira