Innuaðgangur foreldra

Forráðamenn nemenda yngri en 18 ára geta fengið aðgang að Innu. Hér geta þeir séð hvernig þeir fá sér lykilorð.
Lesa meira

Í fullan gang

Skólastarf er nú komið í fullan gang eftir að busar hafa verið formlega teknir í nemendatölu og eru orðnir nýnemar.

Lesa meira

Skóli settur

Jón Már Héðinsson skólameistari setti skóla í morgun að viðstöddu fjölmenni, nemendum, starfsfólki og forráðamönnum nemenda.

Lesa meira

Skiptibókamarkaður

Skiptibókamarkaður á vegum Hagsmunaráðs skólafélagsins Hugins verður í Kvosinni mánudaginn 13. september klukkan 17.00-20.00.
Lesa meira

Undirbúningur skólaársins

Kennarar og aðrir starfsmenn skólans hafa að undanförnu unnið hörðum höndum að undirbúningi skólastarfsins.

Lesa meira

Upphaf skólaársins 2010-1011

Menntaskólinn á Akureyri verður settur mánudaginn 13. september á Sal skólans í Kvosinni á Hólum. Athöfnin hefst klukkan 10.30.
Lesa meira

Frábær frammistaða Brands á eðlisfræðileikunum

Brandur Þorgrímsson sem lauk stúdentsprófi frá MA í vor keppti í liði Íslands á Olympíuleikunum í eðlisfræði í sumar og hlaut heiðursviðurkenningu fyrir frammistöðu sína.

Lesa meira

Ný námskrá á vefnum og nýir kennarar ráðnir

Unnið hefur verið að því að setja efni nýrrar námskrár á vefinn. Nú er hægt að sjá námsferla á báðum sviðum og lýsingar flestra áfanga fyrstu tvö námsárin skv. nýju námskránni.
Lesa meira

Aðsókn að MA góð. Innritun lokið.

Innritun í MA er nú lokið. Aðsókn að skólanum var góð og hefja 230 nýnemar nám við MA á fyrsta ári haustið 2010. Þar af eru 16 nemendur sem koma beint úr 9. bekk.

Lesa meira

Skólaslit 17. júní 2010

Menntaskólanum á Akureyri var slitið í gær, 17. júní og 183 nýstúdentar brautskráðir frá skólanum.

Lesa meira