- Skólinn
- Skólinn og starfið
- Fólk og félög
- Sýn, stefnur og mat
- Hús skólans
- Námið
- Þjónusta
Það var sungið hátt og snjallt á jólastund í Kvosinni í morgun. Undanfarna daga hefur verið mikið álag á nemendum og kennurum við alls kyns frágang og skil og allir sólgnir í frí.
Óskar Stefánsson framkvæmdastjóri Bíla og fólks ehf. hefur í dag sent frá sér eftirfarandi tilkynningu vegna fréttar, sem beindi grun að nemendum MA og VMA fyrir nokkru.
Undirbúningur árshátíðar MA er í fullum gangi, en hún verður haldin með pompi og prakt í Íþróttahöllinni á föstudagskvöld.
Í dag héldu nemendur í 3. bekk TUX efnafræðiráðstefnu í Kvosinni. Viðfangsefni nemendahópanna var efnafræði í nánasta umhverfi mannsins.
Menntaskólinn á Akureyri var í dag einn þriggja skóla sem hlutu verðlaun fyrir eitt af 10 fyrirmyndarverkefnum á vegum Comenius-áætlunarinnar árin 2008-2010.
Svolítil sýning á verkefnum nemenda í uppeldisfræði, UPP203, hefur verið sett upp í skotinu hjá skólaspjaldinu við stofu H5 og H7.
Hálft þriðja hundrað nemenda Menntaskólans á Akureyri og hópur kennara fara í kvöld á sýningu Þjóðleikhússins á Íslandsklukkunni í menningarhúsinu Hofi.