Loftsteinar og halastjörnur

Stjörnu-Odda-félagið á Akureyri var stofnað í Menntaskólanum á Akureyri fyrr á þessu ári. Nú er blásið til fundar félagsins um loftsteina, halastjörnur og fleira.
Lesa meira

Lok velgengnisdaga

Lokadagurinn í velgengnisátaki fyrsta bekkjar var í dag. Honum lauk með uppskeruhátíð í Kvosinni þar sem fulltrúar bekkjanna gerðu grein fyrir bakpoka þeim sem þeim þótti best til nestis úr viðfangefnum daganna.

Lesa meira

Söguferð um Eyjafjörð og Skagafjörð

Í tíunda sinn á ellefu árum fóru nemendur Menntaskólans á Akureyri í söguferð um Eyjafjörð og Skagafjörð á mánudaginn. 

Lesa meira

Annar velgengnisdagur

Í dag eru fyrstubekkingar öðru sinni í verkefnum vegna velgengnisdaga. Að þessu sinni vinna þeir með einkunnarorð skólans, virðing, víðsýni, árangur

Lesa meira

Afmælisdagskrá

Fimmtudaginn 11. nóvember verður þess minnst með dagskrá í Kvosinni, sal Menntaskólans á Akureyri á Hólum, að á þessu ári eru 80 ár liðin síðan skólinn varð menntaskóli

Lesa meira

Meðal tíu bestu

Verkefni nemenda MA og ferðamálaskóla í Potsdam í Þýskalandi hefur verið valið í hóp 10 fyrirmyndarverkefna á vegum Comenius.

Lesa meira

Velgengnisdagar

Í morgun hófust svonefndir velgengnisdagar í öllum fyrsta bekk. Að þessu sinni verða fyrstubekkingar í þriggja daga vinnubúðum og vinna margvísleg verkefni.

Lesa meira

Siglufjarðarför SAM-hópsins

Nemendur í samfélagshluta Íslandsáfangans í MA fóru í gær í mikla safna- og upplýsingaferð til Siglufjarðar. Nemendur voru um 130 og 7 kennarar voru með í för.

Lesa meira

Unglingatímarit í MA

Undanfarna daga hafa nemendur í SAM- hluta Íslandsáfangans safnað efni, skrifað greinar og tekið ljósmyndir í því skyni að ,,gefa út" unglingatímarit.

Lesa meira

Fimm áfram í stærðfræðikeppni

Fimm nemendur Menntaskólans á Akureyri náðu þeim árangri að öðlast þátttökurétt í úrslitakeppninni í Stærðfræðikeppni framhaldsskólanema, en hún fer væntanlega fram í mars 2011

Lesa meira