Tól og tæki til hversdagsnota í skólanum

Það kostar sitt að vera í skóla í nútímasamfélagi. Bækur kosta peninga, ritföng gera það líka, það er gömul saga, en nútímafólk þarf fleiri tól og tæki til daglegra nota í skólanum.
Lesa meira

Eldur í þurrkara á Heimavist

Eins og fram kemur í nýrri frétt á mbl.is hefur eldur kviknað í þurrkara í þvottahúsi í kjallara Heimavistar í dag. Slökkvilið kom á staðinn, slökkti og reykræsti, en engum varð meint af, sem betur fer.
Lesa meira

Sinfónía og sjónleikur

Sinfóníuhljómsveit Íslands bauð nemendum MA á tónleika í Hofi í dag. Á sama tíma horfðu nemendur 2. bekkjar á leiksýningu um efni Eddukvæðanna í Kvosinni.
Lesa meira

Menningarferð nemenda til Reykjavíkur

Stór hópur nemenda fer á föstudaginn til Reykjavíkur í þétt skipaða menningarferð. Ferðin er farin á vegum skólafélagsins Hugins en stjórn félgsins og þrír kennarar verða með í för.
Lesa meira

Haustrfrí

Haustfrí er í Menntaskólanum á Akureyri i dag, mánudag, og á morgun, þriðjudag. Kennsla hefst að nýju samkvæmt stundaskrá á miðvikudag.
Lesa meira

Enskunám og Afghanistan

Líkt og undanfarin ár lesa nemendur í ENS613 skáldsöguna Flugdrekahlauparann eða The Kite Runner eftir Khaled Hosseini samhliða öðrum viðfangsefnum í áfanganum.
Lesa meira

Fimm nemendur í úrslit í stærðfræði

Fimm nemendur í Menntaskólanum á Akureyri eru í hópi þeira um það bil 20 nemenda sem best stóðu sig í forkeppninni og hafa unnið sér rétt til þátttöku í úrslitakeppninni í mars á næsta ári.
Lesa meira

Reiknað og reiknað og reiknað...

Nemendur sitja sveittir og reikna eftir að skólatíma lýkur á daginn. Nemendur í 4. bekk eðlisfræðibrautar bjóða upp á hjálpartíma í stærðfræði alla þriðjudaga eftir skóla.
Lesa meira

Gjöld fyrir nemendur í 1. og 2. bekk

Í morgun sendi Menntaskólinn á Akureyri í heimabanka foreldra nemenda í 1. og 2. bekk greiðsluseðla vegna þátttöku í Íslandsáfanganum og velgengnisdögum.
Lesa meira

Sigríður Pálína fallin frá.

Sigríður Pálína Erlingsdóttir, sem var um árabil frönskukennari við Menntaskólann á Akureyri, lést miðvikudaginn 12. október síðastliðinn.
Lesa meira