Skálaferðir fyrsta bekkjar

Nú eru nýafstaðnar skálaferðir 1. bekkinga en ferðirnar hafa verið endurvaktar eftir nokkurt hlé. Ferðirnar lögðust af vegna niðurskurðar á kostnaði skólans.
Lesa meira

Hleðslutækjahaldari

Á vef Morgunlaðsins mbl.is er í dag sagt frá verðlaunahöfum í snilldarlausnakeppni Marels. Nemendur MA fengu sérstaka viðurkenningu Samtaka atvinnulífsins.
Lesa meira

Þýski sendiherrann í heimsókn

Þýski sendiherrann Hermann Sausen kom í heimsókn í MA í morgun og leit meðal annars inn í tíma hjá 2. bekk C og spjallaði þar um stund.
Lesa meira

Dagur íslenskrar tungu

Í dag er daguri íslenskrar tungu. Davíð Stefánsson skáld og rithöfundur kom í heimsókn á Sal og talaði við nemendur um íslenskt mál og gildi þess fyrir nútímafólk.
Lesa meira

Austurrískar mállýskur

Nemendur í þýsku í 4. bekk málabrautar fengu í gær að spreyta sig á austurrískum mállýskum þegar Katharine Weinkamer frá Salzburg kom í heimsókn.
Lesa meira

Á fjall í nóvemberblíðunni

Það eru jafnan vortíðindi að Sigurður Bjarklind lokki fjórðubekkinga til að ganga með sér á Ystuvíkurfjall, en í blíðviðrinu í gær var farin ein slík ferð.
Lesa meira

MA - heilsueflandi framhaldsskóli

Í dag var opinberlega tilkynnt að Menntaskólinn á Akureyri tæki þátt í því verkefni á vegum Lýðheilsustofnunar Landlæknisembættisins að vera heilsueflandi framhaldsskóli.
Lesa meira

Velgengnisdagar

Velgengnisdagar eru í 1. og 2. bekk í dag, á morgun og á föstudag. Þá verður fjallað um margvísleg mál sem heyra meira og minna undir lífsleikni, það að lifa í okkar samfélagi.
Lesa meira

Eineltisáætlun MA

Í gær var dagur baráttu gegn einelti og vakin athygli á því um allt land. Skólameistari kallaði nemendur á Sal og rifjaði upp með þeim afstöðu skólasamfélags okkar til eineltis.
Lesa meira

Námsferðir - vettvangsferðir

Nemendur í ýmsum greinum í skólanum fara í ferðir til þess að sjá, heyra og þreifa á ýmsu sem viðkemur náminu. En slík ferð far varin í dag á Sturlungaslóðir.
Lesa meira