18.06.2012
Menntaskólanum á Akureyri var slitið 17. júní. Jón Már Héðinsson skólameistari brautskráði þá 153 nýstúdenta. Agnes Eva Þórarinsdóttir er dux scholae með 9,8
Lesa meira
17.06.2012
Skólaslit kl. 10, Opið hús kl. 12-15, Hátíð nýstúdenta kl. 19,30
Lesa meira
17.06.2012
Góðan dag og gleðilega hátíð. Skólaslit MA hefjast í Íþróttahöllinni klukkan 10. Opið hús er í skólanum frá 12-15. Hátíðarfögnuður nýstúdenta er í Höllinni í kvöld
Lesa meira
15.06.2012
Í dag er 15. júní og hópar afmælisstúdenta hafa farið um skólann og rifjað upp gamla staði og leiðir og skoðað myndir og gáð að því hvað þeir þekkja enn af gömlum anditum.
Lesa meira
12.06.2012
Skólaspjaldið með myndum af öllum nemendum og starfsfólki MA veturinn 2010-2011 er loksins komið breytt og endurbætt og fæst í afgreiðslu skólans á Hólum.
Lesa meira
12.06.2012
Menntaskólanum á Akureyri verður slitið í Íþróttahöllinni á Akureyri sunnudaginn 17. júní klukkan 10. Opið hús er í MA klukkan 12-15 og hátíðarveisla nýstúdenta í Höllinni klukkan 19.30
Lesa meira
11.06.2012
Prófsýningar fara fram í dag á milli klukkan 13 og 16. Nemendur hafa fengið sent í tölvupósti yfirlit um prófsýningar og tíma.
Lesa meira
05.06.2012
Nokkuð sérstakt form var á lokaprófi í náttúrufræðihluta Íslandsáfanga hjá fyrsta bekk. Prófið var haldið utanhúss og gátu nemendur valið sér mismunandi viðfangsefni.
Lesa meira
31.05.2012
Vorannarpróf eru ríflega hálfnuð, flestum reglulegum prófum verður lokið á mánudag og þriðjudag í næstu viku. Prófsýningar verða í skólanum mánudaginn 11. júní.
Lesa meira
29.05.2012
Nú á síðasta kennsludegi varð sá viðburður í tíma í líffræði að þar var krufið lamb, sem kom vanskapað í heiminn. Hér er frásögn og myndir af því.
Lesa meira