06.11.2012
Tveir nemendur MA komust áfram eftir undankepnina í stæðrfræði á dögunum og öðlast rétt til að taka þátt í lokakeppninni
Lesa meira
04.11.2012
Úrslitakeppninni Boxi, framkvæmdakeppni framhaldsskólanema, sem vera átti á laugardag í Reykjavík, var frestað um viku vegna veðurs og ófærðar.
Lesa meira
03.11.2012
Frá miðvikudegi til föstudags í komandi viku verða velgengnisdagar í Menntaskólanum á Akureyri, samkvæmt nýrri námskrá í fyrsta, öðrum og þriðja bekk.
Lesa meira
01.11.2012
Í gær var forvarnadagurinn og að því tilefni tók sjónvarpsstöðin N4 nemendur og kennara MA tali
Lesa meira
01.11.2012
Lið Menntaskólans á Akureyri er í úrslitum í Boxinu, framkvæmdakeppni framhaldsskólanna, sem fram fer í Háskólanum í Reykjavík 3. nóvember.
Lesa meira
26.10.2012
Fyrsti vetrardagur er laugardagurinn 27. október. Nemendur og starfsfólk MA taka sér stutt vetrarupphafsleyfi á mánudag og þriðjudag, 29. og 30. október.
Lesa meira
25.10.2012
Nemendur í 1. bekk A, C, D og I brugðu á dögunum út af hefðbundinni vinnu í skólanum og fóru af bæ til að kynna sér eitt og annað sem tengist atvinnu og menningu.
Lesa meira
24.10.2012
Nýtt merki Menntaskólans á Akureyri er nú komið fyrir almannasjónir og birtist fyrst hér á vef skólans. Dagný Reykjalín hannaði merkið.
Lesa meira
19.10.2012
Um 400 nemendur fóru um hádegisbil í dag til Reykjavíkur í menningarferð, sem skólafélagið Huginn hefur skipulagt og stjórnar.
Lesa meira
18.10.2012
Nemendur í 1. bekk A, C, D, G og I fóru náms- og kynnisferð til Siglufjarðar miðvikudaginn 17. október og kynntu sér atvinnusögu og menningarsögu staðarins
Lesa meira