26.02.2013
Menntaskólinn á Akureyri vekur athygli á almennri braut - hraðlínu við skólann, sem gefur nemendum 9. bekkjar grunnskóla tækifæri til að setjast rakleitt í framhaldsskóla.
Lesa meira
22.02.2013
Menntaskólinn á Akureyri auglýsir á ný eftir fjármálastjóra, en í fyrri auglýsingu þótti ekki nægilega skýrt á kveðið um starfsvið hans.
Lesa meira
21.02.2013
Árlega er í framhaldsskólum á Íslandi haldin svokölluð þýskuþraut og algengt er að nemendur MA standi sig vel í henni. Hún verður í næstu viku.
Lesa meira
21.02.2013
Þrír nemendur í 4. bekk unnu í vetur verkefni í sálfræði, myndband um fæðingarþunglyndi, sem Heilsugæslustöðin hefur beðið um að fá að nota sem fræðsluefni.
Lesa meira
20.02.2013
Lilja Sif Magnúsdóttir verður fulltrúi MA í Söngkeppni framhaldsskólanna eftir sigur sinn í glæsilegri Söngkeppni MA sem fram fór í Hofi í kvöld.
Lesa meira
20.02.2013
Í Menntaskólanum á Akureyri hefur um árabil verið unnið ötullega að margvíslegum forvarnamálum og um þessar mundir eru ýmsar kynningar sem þeim tengjast.
Lesa meira
15.02.2013
Á MORGUN, miðvikudaginn 20. febrúar fáum við áhugaverða heimsókn frá Sameinuðu arabísku furstadæmunum en þaðan kemur kynningarfulltrúi frá New York University Abu Dhabi
Lesa meira
13.02.2013
Ekki tókst okkar mönnum að komast áfram í Gettu betur á föstudag, en í dag hefur ýmislegt verið sér til gamans gert í tilefni öskudags.
Lesa meira
07.02.2013
Drengirnir í liði MA í Gettu betur mæta vöskum nemendum Menntaskólans í Reykjavík í fyrstu umferð Gettu betur í Sjónvarpinu þetta árið.
Lesa meira
07.02.2013
Forkeppni Landskeppni í eðlisfræði 2013 fer fram þriðjudaginn 26. febrúar kl. 10:00-12:00. Eðlisfræðikennarar veita frekari upplýsingar.
Lesa meira