14.06.2013
Menntaskólanum á Akureyri verður slitið í Íþróttahöllinni á Akureyri mánudaginn 17. júní klukkan 10. Húsið er opið frá klukkan 9. Að vanda hefst athöfnin með tónlistarflutningi, en að honum loknum er ræða skólameistara.
Lesa meira
10.06.2013
Júbílantinn er splunkunýr vefur sem ætlað er að efla tengsl milli jubilanta/afmælisstúdenta og skólans.
Lesa meira
06.06.2013
Sjúkrapróf verða haldin í 1. bekk föstudaginn 7. júní en mánudaginn 10. júní í efri bekkjum. Tafla yfir tímasetningar eru á vef MA, undir hlekknum Próftafla.
Lesa meira
04.06.2013
Þau eru ófá handtökin að baki hverju prófi sem haldið er. Nemendur þreyta próf sem kennarar semja og fara yfir, en þar á milli er svo prófumsjónin.
Lesa meira
03.06.2013
Hópur starfsfólks og nemenda fór í góðu veðri upp á Ystuvíkurfjall á laugardaginn. Þetta var góð ferð og ferðalangarnir ánægðir.
Lesa meira
03.06.2013
Nú er hafin síðari prófvika í MA. Flestir ljúka reglulegum prófum á fimmtudag og föstudag í þessari viku. Einhverjir ljúka sínum prófum fyrr.
Lesa meira
31.05.2013
Í dag hefur borið á einhverjum leiðindum í póstkerfinu okkar sem hefur haft þær afleiðingar að allmargir notendur gátu hvorki notað tölvupóst né skráð sig inn á Moodle. Þetta er nú komið í samt lag aftur. Við í tölvudeildinni biðjumst velvirðingar á þessu og vonum að ekki þurfi að koma aftur til vandræða af þessu tagi.
Lesa meira
25.05.2013
Föstudagurinn 24. maí var síðasti kennsludagur Valdimars Gunnarssonar og Þóris Haraldssonar, sem báðir hafa kennt við skólann í 40 ár.
Lesa meira
24.05.2013
Í dag var Dimissio. Fjórðubekkingar voru kvaddir með athöfn yngri nemenda, kvöddu síðan kennara í skóla og heima og um kvöldið var samsæti þeirra og kennara.
Lesa meira
23.05.2013
Ein af seinni tíma hefðum í Menntaskólanum á Akureyri er að á síðasta reglulegum kennsludegi bjóði sparibúnir nemendur 4. bekkjar kennurum sínum í kaffi
Lesa meira