Árshátíðarvika

Árshátíð Menntaskólans á Akureyri verður föstudaginn 30. nóvember í Íþróttahöllinni á Akureyri með mikilli og fjölbreyttri dagskrá.
Lesa meira

Maraþonið í 1. bekk

Í tengslum við velgengnisdaga var efnt til ljósmyndamaraþons í fyrsta bekk þar sem hópar fengu það verkefni að taka ljósmyndir sem tengjast einkunnarorðum skólans.
Lesa meira

Sauma á sig spjarirnar

Nemendur í fatagerð koma að loknum skóladegi tvisvar í viku, sníða, breyta og sauma á sig flíkur undir styrkri handleiðslu Helgu Árnadóttur.
Lesa meira

Próftaflan komin á vef

Tafla haustannarprófa í janúar 2012 í Menntaskólanum á Akureyri er komin á vefinn og einfaldast að smella á tengil á forsíðunni til að sjá hana vel.
Lesa meira

Dagur íslenskrar tungu

Upp er runninn Dagur íslenskrar tungu. Að því tilefni hafa nemendur Menntaskólans á Akureyri fest gula miða á glerveggi bókasafns skólans.
Lesa meira

Snæbjörn vann matreiðslukeppni í Frakklandi

Snæbjörn Kristjánsson matreiðslumeistari í Mötuneyti MA vann í dag matreiðslukeppnina Mondial des Chefs sem fram fór í París.
Lesa meira

Íslandsáfanginn kynntur

Íslandsáfanginn í Menntaskólanum á Akureyri er nú kenndur í fimmta sinn. Mikið er sóst eftir kynningum á áfanganum og margir koma í heimsókn til að kynna sér hann.
Lesa meira

Að jafnréttisstýra - Viðbrögð eftir íþróttadag

Á íþróttadegi MA kom upp atvik sem fólk keppist við að fordæma eða afsaka með mismunandi hætti og því er miður. - Heimir Björnsson, jafnréttisstýra MA.
Lesa meira

Tillögur að eineltisreglum MA

Nemendur í 3. bekk unnu að því í kjölfar kynninga fjórðubekkinga sem stunda nám í uppeldisfræði að setja saman uppkast að reglum um einelti.
Lesa meira

Á þriðja velgengnisdegi

Þriðji dagur og síðasti í velgengnisdagalotu annarinnar rann upp regnvotur og nemendur undu sér í áframhaldandi verkefni.
Lesa meira