Kennarar MA álykta um launamál

Aðalfundur Kennarafélags MA ályktaði á aðafundi sínum 12. mars síðastlíðinn um kjaramál kennara, svo sem hér segir:
Lesa meira

Ungur temur, gamall nemur

Ungur temur, gamall nemur. einhvern tíma hefði það verið kallað öfugmæli því hefðin hefur verið á hinn veginn. En svona snýst veröldin
Lesa meira

Út í buskann

Þessi föngulegi hópur nemenda í 4. bekk máladeildar fer í kvöld akandi til Keflavíkur og í fyrramálið fljúgandi eitthvað út í buskann.
Lesa meira

3Y fer til Grænlands

Í dag var upplýst að þriðji bekkur Y er sá bekkur sem mun fara í kynnisferð til Grænlands í samskiptaverkefni MA og Menntaskólans í Nuuk.
Lesa meira

Stúdentatal MA

Á vef Menntaskólans á Akureyri er nú komin skrá yfir alla sem brautskráðir hafa verið frá skólanum með stúdentsprófi.
Lesa meira

Allt á iði í skólanum

Það má segja að allt sé á töluvert mikilli hreyfingu í skólanum þessa dagana og svo verður út alla þá viku sem nú er að hefjast.
Lesa meira

Glæsileg Grænlandsverkefni

Nemendur þriggja bekkja á raungreinasviði MA sýndu í gær verkefni sem unnin hafa verið í samkeppni um að taka þátt í samskiptum skóla á Akureyri og í Grænlandi.
Lesa meira

Suðurferð frestað

Vegna óhagstæðs veðurfars og slæmrar langtímaspár hefur verið ákveðið að fresta náms- og starfskynningarferð 3. og 4. bekkjar, sem stefnt hafði verið að í þessari viku.
Lesa meira

Hraðlínukynningin í dag

Góð aðsókn var að kynningu á hraðlínu almennrar brautar í Kvosinni í MA í dag.
Lesa meira

Kjaftað um kynlíf

Í þessari viku verður boðið upp á kynfræðslu í fyrsta og öðrum bekk í MA. Fyrsti bekkur fær „Ástráð“ í heimsókn, en Sigga Dögg heimsækir nemendur í 2. bekk.
Lesa meira