12.03.2014
Hátíðarsamkoma í tilefni þess að 90 ár eru liðin frá fæðingu tónlistarsnillingsins Jonna í Hamborg verður í Kvosinni klukkan 17.00 á fimmtudag.
Lesa meira
11.03.2014
Á morgun, miðvikudag, verður útivist á dagskrá velgengnisdaga í 1. og 2. bekk - frá klukkan 13.00 - 16.00
Lesa meira
11.03.2014
Nemendur á heilbrigðissviði í 4. bekk T og U kynntu sér ástand fráveitumála hjá Alfreð Schiöth.
Lesa meira
11.03.2014
Kynnslóðir mætast er verkefni í lífsleikni í 3. bekk Menntaskólans á Akureyri. Þá fara nemendur og eiga stundir með íbúum dvalarheimmila aldraðra.
Lesa meira
11.03.2014
Í gær fóru nemendur í 4. bekk T og U í gönguferð um Hvammsland og Kjarnaskóg í leiðsögn Sigurðar Bjarklind og Sonju Sifjar Jóhannsdóttur.
Lesa meira
08.03.2014
Svonefndir velgengnisdagar verða í Menntaskólanum á Akureyri á mánudag, þriðjudag og miðvikudag í komandi viku.
Lesa meira
07.03.2014
Um 150 nemendur eru nú á leiðinni til Reykjavíkur til að vera í Háskólabíói í kvöld þegar lið MA mætir liði Borgarholtsskóla í Gettu betur
Lesa meira
06.03.2014
Þann 13. mars verða 90 ár liðin frá því að goðsögnin Jonni í Hamborg fæddist á Siglufirði, en hann var fyrsti konsertmeistari í MA
Lesa meira
05.03.2014
Það fór varla framhjá neinum í Menntaskólanum á Akureyri að öskudagurinn var í dag og fjöldi nemenda og allmargir kennarar klæddir samkvæmt því.
Lesa meira
05.03.2014
Innritun í framhaldsskóla fyrir haustönn 2014 er hafin. Forinnritun stendur til 11. apríl, en lokainnritun hefst 5. maí og stendur til 10. júní.
Lesa meira