Nemendafjöldi og ferðalög

Oft er spurt um fjölda nemenda í skólanum. Ekki er alltaf hægt að svara slíku fyrirfram því tölur geta breyst við upphaf skóla en í vetur verða þeir sem næst 765
Lesa meira

Tölvupóstur - yfirfærslutímabil

Þessa dagana stendur yfir mikil vinna við frágang á nýjum póstþjóni á Office365 hjá Microsoft. Nýi póstjónninn hefur verið tekinn í notkun og nýr póstur á @ma.is berst allur þangað. Gamli pósturinn er þó allur á sínum stað.
Lesa meira

Haustið nálgast

Í flestum skólum er vetrarstarf hafið, en Menntaskólinn á Akureyri verður settur á Sal skólans á Hólum föstudaginn 13. september klukkan 10.30.
Lesa meira

Sumarleyfi og framkvæmdir

Sumarleyfi starfsmanna er hafið. Kennarar fóru flestir í sumarfrí um 20. júní og aðrir starfsmen eru að ljúka störfum. Skrifstofur skólans verða lokaðar í júlí og fram til 12. ágúst.
Lesa meira

Hádegisgönguhópurinn 10 ára

Um þessar mundir fagnar góður hópur starfsmanna því að hafa farið saman í göngutúra nánast hvert einasta hádegi frá miðjum ágúst til loka júní í tíu ár.
Lesa meira

Styrkjum úthlutað úr Uglunni, hollvinasjóði MA

17. júní 2013 var úthlutað úr Uglunni, hollvinasjóði MA í þriðja sinn. Sjóðurinn var stofnaður af 25 ára stúdentum 2009, til þess m.a. að styðja við þróun og nýsköpun í skólastarfi og er ætlaður bæði nemendum og kennurum.
Lesa meira

Styrkir úr Uglusjóði

17. júní 2013 var úthlutað úr Uglunni, hollvinasjóði MA í þriðja sinn. Sjóðurinn var stofnaður af 25 ára stúdentum 2009, til þess m.a. að styðja við þróun og nýsköpun í skólastarfi
Lesa meira

Verðlaun og viðurkenningar við brautskráningu

Við brautskráninguna þann 17. júni voru að vanda veitt verðlaun fyrir framúrskarandi námsárangur í hinum ýmsu námsgreinum, auk þess sem veittar voru viðurkenningar fyrir félagsstörf og ástundun.
Lesa meira

Menntaskólanum á Akureyri slitið í 133. sinn: „Starf í skólum á að vera vel launað”


Að morgni mánudagsins 17. júní sl. brautskráði Menntaskólinn á Akureyri 149 stúdenta við hátíðlega athöfn í Íþróttahöllinni. Við það tækifæri gerði Jón Már Héðinsson skólameistari laun kennara að umtalsefni og sagði brýna þörf á að hækka grunnlaun þeirra og komast að samkomulagi um nýja vinnutímaskilgreiningu.
Lesa meira

Skólaslit MA 2013

Menntaskólanum á Akureyri verður slitið í Íþróttahöllinni á Akureyri mánudaginn 17. júní klukkan 10. Húsið er opið frá klukkan 9. Að vanda hefst athöfnin með tónlistarflutningi, en að honum loknum er ræða skólameistara.
Lesa meira