11.12.2013
Nemendur Menntaskólans á Akureyri geta valið sér listnám en þar er um að velja myndlist, fatasaum og textílhönnun.
Lesa meira
11.12.2013
Tuttugu og sex nemendur 3. og 4. bekkjar í sérstökum áfanga í þýsku leggja af stað í kvöld í stutta kynnisferð til Berlínar og koma til baka á sunnudag.
Lesa meira
04.12.2013
Í tilefni að Evrópska tungumáladeginum efndi Félag enskukennara á Íslandi til samkeppni meðal nemenda framhaldsskólanna um smásögur.
Lesa meira
30.11.2013
Árshátíð MA í gærkvöld verður í minningunni mikil skemmtun. Glæsibúið ungt fólk skemmti sér og öðrum á eftirminnilegan hátt.
Lesa meira
29.11.2013
Árshátíð MA verður í Íþróttahöllinni í kvöld. Þar er búist við að minnsta kosti 900 árshátíðargestum, sem taka þátt í viðamikilli dagskrá.
Lesa meira
26.11.2013
Í dag varð langþráður draumur að veruleika í Menntaskólanum á Akureyri, þegar tekið var í notkun nýtt flokkunarkefi úrgangs.
Lesa meira
23.11.2013
Nemendur á tungumálalínu í 4. bekk veltu fyrir sér tískunni á árunum 1950 - 2000 í þýskutímum hjá Rannveigu Ármannsdóttur
Lesa meira
21.11.2013
Hinir fornu meiðir í aldargömlum garði skólameistaranna sunnan og neðan við Gamla skóla týna smátt og smátt tölunni.
Lesa meira
21.11.2013
Alma Oddgeirsdóttir
Nemendum er bent á að próftafla haustannar 2013 er komin á vef skólans. Tengill á hana er á forsíðu undir flýtileiðum.
Lesa meira
18.11.2013
Dagur íslenskrar tungu var á laugardaginn. Til þess að minnast hans var kallað á Sal í MA í dag, þar sem Eyrún Huld Haraldsdóttir kynnti dagskrá sem íslenskukennarar höfðu undirbúið.
Lesa meira