Sumardagurinn fyrsti

Kennt er í dag, sumardaginn fyrsta, en það er ekki algengt. Sumarið hefur komið með hlýindum og skólafélagið Huginn bauð upp á pylsur í hádeginu.
Lesa meira

Uglusjóður MA - ítrekun

Uglusjóður, Hollvinasjóður MA ítrekar auglýsingu um styrki til umsóknar. Umsóknareyðublað má nálgast hér.
Lesa meira

Um lengri próftíma

Skólastarf hófst í morgun að loknu páskafríi, degi fyrr en venja er til. Prófin nálgast og einhverjir þurfa að gera ráðstafanir í tíma.
Lesa meira

Skóli að loknu verkfalli

Skólastarf hefur farið ágætlega af stað að loknu verkfalli. Ekki hefur orðið vart við að nemendur hyggist snúa frá námi.
Lesa meira

Skólalok - Tillaga

Tillaga að lyktum skólaársins 2013/2014 var lögð fyrir nemendur á Sal í morgun 7. apríl. Þessar hugmyndir eru útskýrðar í meðfylgjandi PDF-skjali og verða afgreiddar á kennarafundi eftir kennslu miðvikudaginn 9. apríl.
Lesa meira

Kennsla hefst aftur

Skólahald hefst að nýju á morgun, mánudaginn 7. apríl, með Sal klukkan 09.00. Kennsla skv. stundaskrá hefst að Sal loknum. Hlökkum til að hefja störf á ný.
Lesa meira

Vorið vaknar

Leikfélag MA frumsýndi söngleikinn Vorið vaknar í Samkomuhúsinu í gærkvöld. Önnur sýning er í kvöld, föstudagskvöld, og sú þriðja á sunnudagskvöld.
Lesa meira

Verkfall

Verkfall er hafið þar sem saminganefndum tókst ekki að ljúka störfum á sunnudagskvöld.
Lesa meira

Upplýsingar vegna yfirvofandi verkfalls

Verkfall kennara í framhaldsskólum hefur verið boðað frá 17. mars. Skólayfirvöld vilja að því tilefni koma upplýsingum til nemenda og forráðamanna þeirra
Lesa meira

Jonna í Hamborg minnst í Kvosinni

Jonna í Hamborg var minnst í fallegri og skemmtilegri athöfn í Kvosinni í dag.
Lesa meira